Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Ramcharger on September 28, 2009, 15:54:44

Title: Hvíti stormsveipurinn
Post by: Ramcharger on September 28, 2009, 15:54:44
Sælir spjallverjar.

Mig hefur alltaf langað að vita hvernig þessi umræddi Duster var að virka hérna í denn :?:
Sá í einhverju blaði myndir sem voru teknar upp í kollafirði fyrir daga brautarinnar.
Þar var búið að stilla honum upp á móti Olds og eins var mynd af honum
og Challenger að spyrna.

Eins hvort einhverjir lumi á skemmtilegum sögum af þessum undra hreinsilögi :mrgreen:
Title: Re: Hvíti stormsveipurinn
Post by: Kristján Skjóldal on September 28, 2009, 16:59:48
var það ekki eins og allt í gamladaga virkaði meira en allt og öruglega prjónað út um allt á maxima 60 dekkjum :lol:
Title: Re: Hvíti stormsveipurinn
Post by: bauni316 on September 28, 2009, 18:48:26
fóstu pabbi minn átti þennan umtalaða bíl og hér er til nóg af myndum :)
hef nokkrum sinnum reint að koma með þráð en aldrei neitt replay
ég skal reina að finna einhverjar myndir ;)
en hvað vitiði um þennan bíl í dag?
Title: Re: Hvíti stormsveipurinn
Post by: Moli on September 28, 2009, 19:43:53
Hann er á Akureyri í dag.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/duster_70_76/normal_1202.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/duster_70_76/normal_dscf6046.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/duster_70_76/duster-lh.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/duster_70_76/228949569.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/New-2.jpg)

Title: Re: Hvíti stormsveipurinn
Post by: Dart 68 on September 29, 2009, 11:28:02
Er þessi blái á Ak ekki ´72 bíll ??

Gæti verið misminni í mér (ekki óalgengt) -Correct me if I´m wrong

Afturendinn á þessum hvíta (sem er reyndar ekki með eins röndum og á hinum myndunum) er ´70/´71
Title: Re: Hvíti stormsveipurinn
Post by: bauni316 on September 29, 2009, 14:33:55
er hann ekki 70?
Title: Re: Hvíti stormsveipurinn
Post by: Kristján Skjóldal on September 29, 2009, 17:00:31
þessi hviti og blái er sami billinn :D
Title: Re: Hvíti stormsveipurinn
Post by: bauni316 on September 29, 2009, 23:52:52
en ennþá vélinn í honum fósturpabbi minn var nú búinn að hita hana vel upp  :mrgreen: og er hann alveg ónýtur eða er hann á leið í uppgerð ? væri gamann að sjá hann á göronum
Title: Re: Hvíti stormsveipurinn
Post by: Kristján Skjóldal on September 29, 2009, 23:57:12
hann er í mjög rólegri uppgerð  :roll:en í góðri geimslu og ekki falur :Dog það kom ekki með honum vél né skifting
Title: Re: Hvíti stormsveipurinn
Post by: Dodge on September 30, 2009, 09:45:48
Var ekki gírkassi með honum eða ætli það sé eitthvað sem Siggi átti bara til?
En vissulega er þetta '70 bíll, hann er byrjaður að riðbæta og ég gæti trúað að þetta fari að ske fljótlega.
Kallinn er vissulega búinn að vera að byggja sér hús síðustu 20 árin, núna kominn á 3ja húsið og að verða sáttur
Svo sagðist hann ætla að hella sér í Dusterinn og Super-beeið...
Title: Re: Hvíti stormsveipurinn
Post by: Kristján Skjóldal on September 30, 2009, 17:52:43
jú heyrðu hitti kallinn áðan og þá sagði hann að kram var með honum og hann geimir það við hliðina á hinum græjunum :lol:
Title: Re: Hvíti stormsveipurinn
Post by: Anton Ólafsson on September 30, 2009, 21:30:23
Var ekki gírkassi með honum eða ætli það sé eitthvað sem Siggi átti bara til?
En vissulega er þetta '70 bíll, hann er byrjaður að riðbæta og ég gæti trúað að þetta fari að ske fljótlega.
Kallinn er vissulega búinn að vera að byggja sér hús síðustu 20 árin, núna kominn á 3ja húsið og að verða sáttur
Svo sagðist hann ætla að hella sér í Dusterinn og Super-beeið...

Hann fékk örugglega kassann nýuppgerðan með bílnum, svo á hann 340, sem að á víst að fara í hann.
Stebbi það var svo líka búið að bólstra framstólana í hann 8-)
Title: Re: Hvíti stormsveipurinn
Post by: Dodge on October 01, 2009, 09:43:16
 :D