Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Dart 68 on September 23, 2009, 10:38:43

Title: Toyota Corolla ´92/3 GL
Post by: Dart 68 on September 23, 2009, 10:38:43
Er að rífa svona bíl (farinn yfir á tíma) og hef þ.a.l. ýmsa varahluti til sölu ef e-n vantar e-ð.

Er einnig með 2 "13 dekkjaganga á felgum undir svona bíl til sölu.
Ný sumardekk og e-ð notuð vetrardekk.

Bíllinn er rauður og 4dyra, heillegur og fínn að innan (dökkgrár) með rafmagni í rúðum og speiglum.

Kv
Ottó P