Kvartmílan => GM => Topic started by: Buddy on September 22, 2009, 13:10:49

Title: Camaro Z-28 á leið á markað!!
Post by: Buddy on September 22, 2009, 13:10:49

Ég veit ekki hvort að maður á að þora birta svona frétt?

En Camaro Z-28 er á leið í framleiðslu og á markað!!! \:D/ 

Mopar gauranir taka því kannski ekki vel  :-"

http://www.motortrend.com/auto_news/112_0909_chevrolet_camaro_z28_is_go/index.html

Kveðja,

Björn
Title: Re: Camaro Z-28 á leið á markað!!
Post by: Moli on September 22, 2009, 15:18:29
Quote from: Z28
The near-4300-pound CTS-V thunders from 0 to 60 mph in 4.1 seconds and nails the quarter mile in 12.3 seconds (automatic) or 12.4 seconds (manual). Top speed is limited to 175 mph in the auto (to preserve the tranny), but the manual will storm to an autobahn-melting 193 mph. As the Z/28 will weigh 200 to 300 pounds less than the CTS-V, it may nail 60 mph in 3.9 seconds and run the quarter in the very low 12s. This Z28 could be the fastest Chevy ponycar since the legendary ZL-1-powered COPO 9560 Camaros built 40 years ago.

ójá!  8-)

Title: Re: Camaro Z-28 á leið á markað!!
Post by: Dodge on September 23, 2009, 09:49:04
Búhú... :cry:

Þetta verður móðins  :D
Title: Re: Camaro Z-28 á leið á markað!!
Post by: Kowalski on September 24, 2009, 22:34:28
Bara töff.
Title: Re: Camaro Z-28 á leið á markað!!
Post by: bluetrash on September 24, 2009, 22:49:56
Ég hringdi strax pantaði mér einn svona og staðgreiddi bara, alveg í skýjunum að bíða eftir honum   :mrgreen:


En svo vaknaði ég  :roll:
Title: Re: Camaro Z-28 á leið á markað!!
Post by: Kimii on September 25, 2009, 10:55:37
þetta er alvöru
Title: Re: Camaro Z-28 á leið á markað!!
Post by: Andrés G on September 25, 2009, 21:11:15
almennilegt, frábærar fréttir! 8-)

en annars þá væri ég mikið til í að sjá þessa 5th gen camaro á götunum hér heima,
en það verður bið á því... :(
Title: Re: Camaro Z-28 á leið á markað!!
Post by: Gutti on September 25, 2009, 22:58:35
er enginn að fara að splæsa í eitt stikki ,,var ekki einn að kaupa sér ferrari um daginn fyrir 60 mill ég hefði nu frekar keift mér nokkra camma =)