Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: íbbiM on September 20, 2009, 20:37:12

Title: monte carlo SS
Post by: íbbiM on September 20, 2009, 20:37:12
ég er búinn að vera velta fyrir mér,

nánast alla tíð vissi maður bara af einum sem stóð í hfj, og einum öðrum ef ég man rétt. svo núna finnst mér ég hafa séð dálítið af þeim, og las hér að það væru 8stk á landinu,

hversu margir svona komu hingað?
Title: Re: monte carlo SS
Post by: KiddiÓlafs on December 15, 2009, 15:27:48
10Stk alls til á landinu skv.umferðarstofu...búinn að tala við alla...flestir ónýtir eða í uppgerð... 5bílar á götunni í dag sem ég veit um ...þ.a.s 83-87árg
Title: Re: monte carlo SS
Post by: AlexanderH on December 15, 2009, 16:17:17
Tetta eru rosalega flottir bilar, eg veit ad pabbi minn a einn '78 en eg veit ekkert hvort hann se SS eda ekki. Veit reyndar ekki hvort tad hafi komid SS typa af 3 gen.
Allavega er '78 billinn bara i geymslu nuna, nidurpussadur og bidur spakur eftir uppgerd.
Title: Re: monte carlo SS
Post by: KiddiÓlafs on December 15, 2009, 16:58:56

 Líka illa gott að keyra þá...þetta er svona millivegur á sportbíl og teppi... minn verður eimmit tekinn í gegn í vor... er ekki alveg búinn að ákveða hvort ég ætli að hafann svartann áfram eða finna nýjan lit...

Svartur er ekki skemmtilegur litur því hann er bara flottur ef hann er stífbónaður finnst mér
Title: Re: monte carlo SS
Post by: AlexanderH on December 15, 2009, 18:26:57
Hvitir Carlo'ar hafa alltaf heillad mig ;)
Title: Re: monte carlo SS
Post by: KiddiÓlafs on December 15, 2009, 18:51:28

Fara bara alla leið með þetta  :lol:

                       http://farm4.static.flickr.com/3339/3286473997_6c24a3cb1d.jpg
Title: Re: monte carlo SS
Post by: AlexanderH on December 15, 2009, 19:03:51
Uff, aumingja billinn!
Title: Re: monte carlo SS
Post by: Belair on December 15, 2009, 19:17:56
Monte Carlo sem ég vildi eiga var ekki gerður  :cry:

átti að vera með sbc 406 460HP
(http://image.hotrod.com/f/8958873/532large+chevrolet_v8_monte_carlo+front_side_view.jpg)
275,40,17" framan og með  335,35,17" aftan
(http://image.hotrod.com/f/8958879+w750+st0/534large+chevrolet_v8_monte_carlo+rear_corner_view.jpg)
Title: Re: monte carlo SS
Post by: AlexanderH on December 15, 2009, 19:46:44
Bodyid finnst mer ekki neitt spes en dekkjastærdin og velin er barilagi :D
Title: Re: monte carlo SS
Post by: Guðmundur Björnsson on December 15, 2009, 22:56:49
10Stk alls til á landinu skv.umferðarstofu...búinn að tala við alla...flestir ónýtir eða í uppgerð... 5bílar á götunni í dag sem ég veit um ...þ.a.s 83-87árg

10 stk SS MC 4gen..... Það er neflinlega það.
Title: Re: monte carlo SS
Post by: KiddiÓlafs on December 15, 2009, 23:30:17
Frá árg 82-87...sem er sama boddý nema 82 er ekki ss                


Póstnúmer   Staður   Tegund   Undirtegund   Fyrsti skráningardagur   
800   Selfossi   CHEVROLET   MONTE CARLO   1/1/1986   
861   Hvolsvelli   CHEVROLET   MONTE CARLO   1/1/1983   
601   Akureyri   CHEVROLET   MONTE CARLO   1/1/1983   
112   Reykjavík   CHEVROLET   MONTE CARLO   1/1/1986   
220   Hafnarfirði   CHEVROLET   MONTE CARLO   1/1/1986   
110   Reykjavík   CHEVROLET   MONTE CARLO   1/1/1987   
105   Reykjavík   CHEVROLET   MONTE CARLO   7/8/1987   
861   Hvolsvelli   CHEVROLET   MONTE CARLO   6/15/1982   
260   Reykjanes   CHEVROLET   MONTE CARLO   1/1/1987   
700   Egilsstaðir   CHEVROLET   MONTE CARLO   1/1/1985   
               
Title: Re: monte carlo SS
Post by: Geir-H on December 16, 2009, 15:51:56
Þeir eru ekki allir SS er það?
Title: Re: monte carlo SS
Post by: KiddiÓlafs on December 16, 2009, 16:23:15
Ekki 82árg...þori ekki að fyllyrða með hina...en held að þeir séu SS
Title: Re: monte carlo SS
Post by: Dodge on December 17, 2009, 09:54:29
'83 bíllinn á akureyri er ekki SS, var V6 orginal, kominn með 350 og fór svo á húshorn og er í banana útí sveit núna
Title: Re: monte carlo SS
Post by: KiddiÓlafs on December 17, 2009, 12:06:16
Já...hann

 hann er falur fyrir 150.þús sagði eigandinn   :lol:

skiptinginn brotnaði í tvennt við höggið
Title: Re: monte carlo SS
Post by: stebbsi on December 17, 2009, 12:16:43
Eru til myndir af honum fyrir og eftir tjón?
Title: Re: monte carlo SS
Post by: KiddiÓlafs on December 17, 2009, 13:55:08

    ég get reddað þér númerinu hjá eigandanum...
 
veit ekki um neinar myndir

Title: Re: monte carlo SS
Post by: Ásgeir Y. on December 20, 2009, 15:54:34
amk einn þessara bíla er ´86 eða ´87 LS, rjómagulur, var til sölu fyrir stuttu
Title: Re: monte carlo SS
Post by: KiddiÓlafs on December 20, 2009, 18:20:17
já...það er annað boddý