Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Zaper on September 20, 2009, 18:16:43

Title: þekkir einhver þennan?
Post by: Zaper on September 20, 2009, 18:16:43
afhveju endaði þessi þarna?

(http://farm3.static.flickr.com/2633/3935118671_3636e81355_o.jpg)

stal myndini af http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=2762
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: Kristján Skjóldal on September 20, 2009, 18:45:46
þetta þóttu nú ekki eiguleigir bílar á sýnum tíma :-# og þá hentu men svona græjum þegar þeir sáu að frostappar úr vél lágu á jörðini í massa vís í svona mopar græjum hehehe
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: Rúnar M on September 20, 2009, 19:43:15
Þessi mynd er nú ekki gömul virðist vera og bíllinn nánast ryðlaus.....annað hvort hefur bílinn bara lent í hefðbundnu tjóni (oltið) eða eigandann gripið stundar brjálæði :twisted:..og ákveðið að verða bílnum að bana :-({|=
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: Andrés G on September 20, 2009, 19:48:42
þetta þóttu nú ekki eiguleigir bílar á sýnum tíma :-# og þá hentu men svona græjum þegar þeir sáu að frostappar úr vél lágu á jörðini í massa vís í svona mopar græjum hehehe

ég væri alveg til í svona bíl...
...bara verst að þá yrði maður kominn með of marga bíla :D

gæti verið að þetta sé þessi bíll?
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=28560.0

leiðinlegt að sjá bílinn í þessu ástandi :???:
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: Zaper on September 20, 2009, 21:03:22
nokkuð viss um að þessi hafi nú bara verið á hugunum í kefl í sumar
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: Gummari on September 20, 2009, 22:56:05
mig minnir að þessi hafi verið til sölu vélarlaus síðasta vetur og hafi farið norður

en það er synd að sjá svona bíl fá þessa meðferð, algjör tímaskekkja því að þó að einum finnist ónýtt er alltaf eh annar til í að gera upp :mad:

Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: 383charger on September 21, 2009, 21:20:44
mig minnir að þessi hafi verið til sölu vélarlaus síðasta vetur og hafi farið norður

en það er synd að sjá svona bíl fá þessa meðferð, algjör tímaskekkja því að þó að einum finnist ónýtt er alltaf eh annar til í að gera upp :mad:



Bíddu er þetta ekki bíllin sem var seldur hérna á spjallinu síðasta vetur... hélt að hann hefði farið til Keflavíkur og eigendurnir hefðu verið að spjalla mikið um hann hérna í byrjun , svo hafi hann því miður endað uppá haugunum í Keflavík..

vinsamlega leiðréttið mig ef ég fer ekki með rétt mál.

Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: charger73 on September 21, 2009, 21:36:23
Hefdi kannski verid hægt ad hirda eitthvad ur honum :roll:
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: Chevelle on September 21, 2009, 22:06:34
afhveju endaði þessi þarna?

(http://farm3.static.flickr.com/2633/3935118671_3636e81355_o.jpg)

stal myndini af http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=2762
ef mér skjálast ekki er þessi mynd tekin í búðardal og að þessi bíl hafi verið á samstöðum á sinum tíma
og ef þetta er sá bíl skoðaði ég hann fyrir 7til8 árum síðan og var hann þá orðið frekar dapur
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: 383charger on September 21, 2009, 22:32:31
Það held ég varla Bjarni,

þessi mynd var víst tekin á haugunum í keflavík og ekki annað að sjá en þetta sé sá sami og var auglýstu hérna
12 feb í fyrra

" Dodge Charger SE 1973 vélar og skiftíngarlaus
« on: February 12, 2008, 21:21:58 » 

--------------------------------------------------------------------------------
Dodge Charger SE 1973 vélar og skiftíngarlaus
selst á sangjörnu verði
þarnast uppgerð, búin að standa inn í skúr í meira en 15ár

Ekki hægt að sjá á þeirri mynd annað en um sama bílin sé að ræða


Kv:
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: SceneQueen on September 21, 2009, 22:36:15
þetta er sá sem var seldur hér á spjallinu 2008 ,  :-( .. var seldur til uppgerðar og var í góðu uppgerðar-standi en e-h hálfvitar keyptu hann og greinilega eyðilögðu mjög flottann bíl!  :smt011
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: Belair on September 21, 2009, 22:42:45
(http://farm3.static.flickr.com/2633/3935118671_3636e81355_o.jpg)

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/scan0001_177.jpg)
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: 383charger on September 21, 2009, 22:46:16
Synd að ná honum ekki áður en hann fór á haugana  :cry:
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: Elmar Þór on September 22, 2009, 15:12:32
Hann fór í hringrás þessi ljúfur! Var búinn að athuga með hann þegar hann stóð hjá eigandanum, heill þá. en þá átti að gera við hann og hann ekki til sölu. Svo sér maður hann bara svona, í hakki í hringrás. Hefði getað látið mann vita áður en svona fór, maður hefði getað tekið hann fyrir urðunnargjaldið :)
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: ADLER on September 22, 2009, 17:51:58
þetta er sá sem var seldur hér á spjallinu 2008 ,  :-( .. var seldur til uppgerðar og var í góðu uppgerðar-standi en e-h hálfvitar keyptu hann og greinilega eyðilögðu mjög flottann bíl!  :smt011
(http://i33.tinypic.com/10cvqlj.jpg)
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: Ramarinn on September 24, 2009, 02:12:55
þessi var leingi í geymslu  Óli vinur minn átti hann leingi hann var upprunalega brún þessi http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=174&pos=19
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: Zadny on November 23, 2009, 18:27:32
afhveju endaði þessi þarna?

(http://farm3.static.flickr.com/2633/3935118671_3636e81355_o.jpg)

stal myndini af http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=2762

getur einhver sagt mér hvar þessi mynd er tekin?
Ég er að verða geðveik (geðveikari en venjulega) á karlinum!!!! Hann átti þennan bíl í denn og er nánast grátandi...búhú.
æi kannski er það svo sem skiljanlegt.
Title: Re: þekkir einhver þennan?
Post by: Zaper on November 23, 2009, 21:50:14
tekið í helguvík í sumar, sá hann allavega þá mun verri en þarna, rétt bar kensli á hann, það er greinilegt að áhugasvið starfsmanna þar liggja í frímerkjasöfnun eða einhverstaðar fjarri bílatengdum hlutum.  hefðu nú verið nokkrir þúsundkallar bara í að tína utan af honum.