Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Nobrks on September 19, 2009, 23:35:59

Title: Suzuki RM50 '83 Minicrossari
Post by: Nobrks on September 19, 2009, 23:35:59
Ég stelst hérna til þess að leita að hjóli sem ég átti því það eru ekki margar síður sem bjóða upp á svona leit.

Suzuki RM50 '83 var fyrsta hjólið mitt og átti ég það frá '92-'95, og gerðum við feðgarnir það upp. 
Ég vissi nær alltaf hvar hjólið var´en átti ekki aur fyrir það á þeim tíma, en misti sjónar af því um 2002.

Síðast sá ég hjólið á Á kerru á leið í gegnum Selfoss í kringum 2006, og frændi eigandans að fara með upp í sveit á suðurlandsundirlendinu og tók ég niður síman hjá honum , en hef skrifað það vitlaust niður.

Hjólið er auðþekkjanlegt á því að bensínkranninn er úr landvélum, svona 8hyrntur eins og er oft settur í jeppaflegur. 
Það kviknaði reyndar smá í hjólinu´2001 og er því kraninn smá bráðinn.

ÉG vil gjarnan kaupa hjjólið aftur ef því hefur ekki verið hent, og er ætlunin að gera það upp.

Kristjangretarsson@hotmail.com
s:6602992


Myndir af eins hjólum
(http://www.vintage-suzuki.com/brochures/1980_RM50_sales1_500.jpg)
(http://p1.bikepics.com/pics/2009%5C03%5C19%5Cbikepics-1605779-150.jpg)
(http://www.vantagemanagement.com.au/images/RM50Suzuki-Yellow-300_003.jpg)