Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: hjalti_gto on September 17, 2009, 19:49:09
-
Er með 1985 GMC Sierru Classic 1500 pickup sem ég þarf að fynna kúplingu og svingjól í. Þeir í N1 og stillingu geta ekkert hjálpað mér með þetta svo ég þarf líklega að panta þetta að utan. Ætla að athuga hvort þig getið aðstoðað mig með að fynna rétta varahluti. Semsagt kuplings sett og svinghjól
Vélin er 305 cu in (5 L) V8 og gírkassinn er 4-speed Saginaw Muncie SM465 manual
Með fyrirframm þökk
-
Sæll gamli,
Ég gæti átt handa þér pressu, legu og disk. --> http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=44584.0
Saginaw kassinn kom með 10, eða 32 rillu öxul (þ.e.a.s ef þinn er 4wd annars 35 rillu), þetta er spurning með öxulinn á kassanum, swinghjólið hjá þér, og hvort að pressan passi á það. Þessi Centerforce pressa sem ég er með passar víst á 305 vélar fram til ársins 1981 minnir mig, spurning hvaða árg. af 305 er í bílnum hjá þér. Spurning um að rífa þetta undan og kanna málið. Þér er velkomið að fá þetta lánað og kanna málið.
696-5717
Maggi 8-)
-
Ég á að eiga bæði til og nýtt kúplingssett,þarf að ath það betur en sendi þér pm Hjalti ef það fynnst
-
Getur prófað að fara á www.rockauto.com ef þú finnur þetta ekki hérna þeir eru með online catalog þar sem þú getur fundið vara hluti í bíla og jeppa eftir árgerð tegund og vélarstærð ég er búinn að panta nokkrum sinnum frá þeim alltaf fengið rétta varahluti góð þjónusta og ásættanlegur sendingarkostnaður.
Kv.arnar h oskarsson
-
Sæll Á til 11 tommu svinghjól sem kemur af 350 sbc. 896-6397.