Markağurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Gilson on September 15, 2009, 01:02:23

Title: 355 sbc og th-350
Post by: Gilson on September 15, 2009, 01:02:23
Til sölu şessi líka flotti mótor.

350 sbc borağur í 4.030 sem gerir hann 355 cid. Şetta er 4 bolta orginal rúllublokk şannig ağ hægt er ağ notast viğ rúllukambás. Şessi mótor er nısamsettur meğ nıjum pakkningum, legum og fleiri slithlutum og hefur aldrei veriğ gangsettur eftir samsettningu.
Í mótornum eru dish top stimplar í góğu standi, góğar stangir og nılega rendur sveifarás.
Heddin sem eru á mótornum koma upprunalega af 305 og eru meğ 58cc sprengirımi [um 10.0:1 şjapphlutfall]
mótorinn notast viğ edelbrock torker álmillihedd og 650 holley double pumper sem er nılega yfirfarinn meğ nıjum pakkningum, bensínskál  o.f.l. Allt fylgir meğ til şess ağ gangsetja, svo sem: vatnsdæla, startari, stırisdæla, 60A alternator, flottur damper, hei kveikja, allar trissur, pústgreinar og nı mekkanísk bensíndæla. Fel - pro pakkningasett fylgir.

şessu fylgir svo mildur crane flat tappet götuás og undirlyftur [glænıtt]
króm ventlalok meğ breather [glænıtt]
summit króm lofthreinsari [glænıtt]
króm tímakeğjulok [glænıtt]
summit kertaşræğir [glænıtt]

Orginal th-350 skipting fylgir meğ ásamt converter


Óska eftir ağ fá tilboğ í şetta !

8587911, nafniğ er Gísli