Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Svenni Devil Racing on September 15, 2009, 00:30:50

Title: chevrolet caprice classic árg 1978 A.K.A Melluteppið
Post by: Svenni Devil Racing on September 15, 2009, 00:30:50
Jæja ákvað að henda inn nokkrum myndum af melluteppinu mínu sem ég nota daglega

En annars þá er hann með 350 Mótor með einhverju smá nammi og 350 skiftingu og er svo búin að setja 10 bolta stærri undir hann en annars er hann mjög svo illa haldin af riði en mjög góður spólari og sukkkerra 8) Image

(http://photos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs128.snc1/5488_100900903195_759513195_2262771_4070498_n.jpg)

(http://photos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs111.snc1/4937_96398413556_671953556_2064416_4637435_n.jpg)

(http://photos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs110.snc1/4810_1138152304683_1553646142_335811_3695925_n.jpg)

_________________
Title: Re: chevrolet caprice classic árg 1978 A.K.A Melluteppið
Post by: Jói ÖK on September 15, 2009, 01:19:36
Má eiga það að, það er alveg búið að taka á þessum 8-) :lol:
Title: Re: chevrolet caprice classic árg 1978 A.K.A Melluteppið
Post by: AlexanderH on September 16, 2009, 00:18:51
Bara geggjadur!!!