Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: fordfjarkinn on September 03, 2009, 16:46:47

Title: Bensínið er komið
Post by: fordfjarkinn on September 03, 2009, 16:46:47
Þeir sem voru orðnir bensínlausir geta nú tekið gleði sína á ný. Nýr skamtur af þessum eðal drikk sem alvöru race mótorum þykir svo góður er nú kominn í hús og tilbúinn til afhendingar.
Teddi/Gunnar. Racebensin.com