Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Benedikt Heiðdal Þorbjörn on September 02, 2009, 20:42:25
-
Er með til sölu Rambler American árg 1966. 6cyl vél 232 cup . Þetta er bíll sem er í ágætu standi og er flott verk efni fyrir veturinn. Ný dekk. flottar felgur.
Bíllinn er á númerum og keyrir.
Verð: 370.000.
Skoða skipti.
S: 868-71277.
S: 567-9642.