Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: spartakus on September 01, 2009, 12:33:11

Title: Vantar leðursamfesting og stígvél
Post by: spartakus on September 01, 2009, 12:33:11
Býr einhver svo vel að eiga vel með farinn leðursamfesting sem hentar vel fyrir akstur á racer hjóli. Ég er 187 cm á hæð og frekar grannur. þekki ekki inná tölur á stærðum í svona löguðu. Ég nota skó nr. 43. Ef e-r á svona útbúnað og er til í að lá þetta fyrir sanngjarnt verð....þá sendið mér pm......