Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: AlexanderH on August 29, 2009, 14:06:01
-
Hefur tekid mig sma tima ad taka nyja Camaroinn i satt en nuna finnst mer hann GEDVEIKUR. Serstaklega tegar GeigerCars er buid ad taka hann i gegn. Tetta er Camaro a sterum og er heeeelsvartur, hreinlega biladslega flott okutæki!
Las grein um hann i norsku bilabladi, fann svo tessa grein a netinu: http://www.sub5zero.com/auto-news/geiger-cars-2010-chevrolet-camaro-ss-kompressor-568-horsepower (http://www.sub5zero.com/auto-news/geiger-cars-2010-chevrolet-camaro-ss-kompressor-568-horsepower)
Camaroarnir eru original V6 med 308hp, V8 med 406hp eda V8 med 432hp. Tessi er ordinn 568hp og 779nm torque!!!!
Svarti liturinn fer honum gedveikt vel og tessar felgur eru klikkadar!
Stod ad tessar felgur seu sersmidadar fyrir Geiger Camaroinn og ad tær seu 10x22" og ad hann se a 265mm ad framan og 295mm ad aftan og svo Brembo bremsur. Tad var ekki gefid upp hvad hann kostar.
(http://www.sub5zero.com/sites/default/files/images/2009/inline/geigercamaro_01_0.jpg)
-
Rosalega fallegur bíll.
-
Að mínu mati þá hefur endurgerð tríósins -- Mustang - Camaro - Challanger -- tekist frábærlega! =D>
Ég væri alveg til í að eiga einn af hverri tegund í skúrnum mínum ............ aldrei að vita nema að svo verði 8-)
-
Flottur Cammi :smt091
-
Þetta er bara geggjuð græja
-
uussss Þessi er alveg svakalega flottur 8-)
-
Að mínu mati þá hefur endurgerð tríósins -- Mustang - Camaro - Challanger -- tekist frábærlega! =D>
Ég væri alveg til í að eiga einn af hverri tegund í skúrnum mínum ............ aldrei að vita nema að svo verði 8-)
ég hefði ekkert á móti því að eiga þennann bíl, virkilega fallegt eintak :D