Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: kiddi63 on August 27, 2009, 18:48:04

Title: Black Cougar
Post by: kiddi63 on August 27, 2009, 18:48:04
Rakst á þennan á fésbókinni, kannast ekki við að hafa séð hann áður,
svakalega flottur bíll hér á ferð.

(http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs131.snc1/5614_1216358094973_1409473660_30626626_1889743_n.jpg)





Title: Re: Black Cougar
Post by: stebbsi on August 27, 2009, 18:49:36
Ég stoppaði lengst við hjá þessum á krúsersýningunni við N1 um daginn.. þetta er svo fáranlega fallegt að ég missti nánast vatn við að sjá hann..
Title: Re: Black Cougar
Post by: Moli on August 27, 2009, 18:57:44
Hermann Guðmundsson forstjóri N1 á þennan Cougar.

Var áður svona..

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladella_2007/normal_IMG_2133.JPG)
Title: Re: Black Cougar
Post by: AlexanderH on August 27, 2009, 19:30:25
Tessi er guddomlegur!
Title: Re: Black Cougar
Post by: m-code on August 27, 2009, 22:45:46
Þvílík eyðileging á bíl.
Hvaða rugl er þetta, búið að eyðilegja alla lista og allt.
Title: Re: Black Cougar
Post by: Damage on August 27, 2009, 23:31:42
þetta er orðið ekkert sma ruddalegur bill, burt með allt kromdraslið
Title: Re: Black Cougar
Post by: AlliBird on August 28, 2009, 00:00:43
Það hefði kannski verið smekklegra að hreinlega "raka hann"  taka húnana og merkin bara af.
Annar rosalega sléttur og laus við spegla og þvottabretti á hliðunum.  Virkilega vel unninn undir sprautun.
Title: Re: Black Cougar
Post by: einarak on August 28, 2009, 00:04:59
Þvílík eyðileging á bíl.
Hvaða rugl er þetta, búið að eyðilegja alla lista og allt.

já, jiii og búið að taka orginal 14" dekkin með hvíta hringnum undan... ómægod

Þetta er bara töff!
Title: Re: Black Cougar
Post by: JHP on August 28, 2009, 00:41:36
Þvílík eyðileging á bíl.
Hvaða rugl er þetta, búið að eyðilegja alla lista og allt.
Krómið var lélegt hvort sem er og hefði verið líti á bílnum nýmáluðum.....Fyrir utan það hvað króm er forljótt að sjálfsögðu.

þessi bíll breyttist úr ljótum bíl í flottann bíl.
Title: Re: Black Cougar
Post by: Kristján Skjóldal on August 28, 2009, 08:37:52
bara flottur svona  :shock: =D>það er hvort sem er nó af orginal til fyrir þá sem vilja :D
Title: Re: Black Cougar
Post by: ADLER on August 28, 2009, 10:56:56
Þessi bíll var gullfallegur og er enn fallegur þótt að það sé búið að surta hann svona en ég hefði nú aldrei gert svona útlits breitingu á honum af því að bíllinn var bara í fínu lagi eins og hann var. #-o
Title: Re: Black Cougar
Post by: JHP on August 28, 2009, 12:11:05
Þessi bíll var gullfallegur og er enn fallegur þótt að það sé búið að surta hann svona en ég hefði nú aldrei gert svona útlits breitingu á honum af því að bíllinn var bara í fínu lagi eins og hann var. #-o

Hvað var í lagi?
Title: Re: Black Cougar
Post by: SPRSNK on August 28, 2009, 12:47:54
Einfalt mál, það er til meira en bara original uppgerð!!

Þessi er flottur að mínu mati.
Title: Re: Black Cougar
Post by: JHP on August 28, 2009, 21:30:25
Og það má kannski geta þess að verkið var unnið af WWW.KAR.IS  (http://WWW.KAR.IS)  :wink:
Title: Re: Black Cougar
Post by: juddi on August 28, 2009, 21:58:16
Auðvitað hann á KAR eða N1
Title: Re: Black Cougar
Post by: JHP on August 28, 2009, 23:03:41
Auðvitað hann á KAR eða N1
Nei N1 á reyndar bara 1/3 í því.
Title: Re: Black Cougar
Post by: Brynjar Nova on August 28, 2009, 23:46:51
Einfalt mál, það er til meira en bara original uppgerð!!
Þessi er flottur að mínu mati.


 =D> =D> =D>

Bíllinn er geggjaður svona  8-)
Title: Re: Black Cougar
Post by: johann sæmundsson on August 28, 2009, 23:55:41
þessi bíll breyttist úr ljótum bíl í flottann bíl.

Það er þá smá FORD kall íonum Nonna.

kv jói
Title: Re: Black Cougar
Post by: Svenni Turbo on August 29, 2009, 00:23:59
Er hann ekki bara jafn ljótur og hann var  :???: :???: en það er reindar ekki nonna að kenna  :wink:
Title: Re: Black Cougar
Post by: Björgvin Ólafsson on August 29, 2009, 00:58:30
Er hann ekki bara jafn ljótur og hann var  :???: :???: en það er reindar ekki nonna að kenna  :wink:

Geri fastlega ráð fyrir því að þið séuð að tala um Nonna :?: :lol:

kv
Björgvin
Title: Re: Black Cougar
Post by: Einar G on August 29, 2009, 01:49:52
hverjum er ekki sama ef eigandinn er ánægður,,,,,hvað eruð þð að setja ykkar komment á það!!! ma hann ekki eiga svona cougar ef hann vill,,,,sem er að minu mati bara flottur,,,,
ef ykkur er illa við þetta þá gerið þið upp original cougar og verið sáttir við hvað aðrir eigendur gera!!!
kv
Einar G
Title: Re: Black Cougar
Post by: johann sæmundsson on August 29, 2009, 02:57:12
Cougarinn er flottur svona svertur að mínu áliti, en mætti vera með aðrar felgur. td.
Title: Re: Black Cougar
Post by: Kristján Skjóldal on August 29, 2009, 11:35:53
Anton vertu góður við T pabba þinn [-X :D
Title: Re: Black Cougar
Post by: JHP on August 29, 2009, 21:38:34
þessi bíll breyttist úr ljótum bíl í flottann bíl.

Það er þá smá FORD kall íonum Nonna.

kv jói
Það er reydar mér að kenna að hann sé svona því ég gerði hann svona  :lol:
Title: Re: Black Cougar
Post by: johann sæmundsson on August 30, 2009, 00:22:59
Þú ert smekkmaður Nonni, þetta er bara flott

kv jói