Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Bílaklúbbur Akureyrar on August 26, 2009, 16:41:21
-
Kvartmílubraut í fullum undirbúningi
(http://ba.is/static/gallery/myndir_fra_landsvaedinu/.resized/25.08.2009_002__large_.jpg)
Nánari upplýsingar á www.ba.is
-
Flottastir !
-
:smt041
-
Glæsilegt,án efa hækkar fasteignaverð á Akureyri núna um 100%.
-
Til hamingju og gangi ykkur vel. Það verður gaman að koma norður og spyrna í góðu vedri. Næsta sumar kanski?
mbk Harry Þór
-
Glæsilegt,án efa hækkar fasteignaverð á Akureyri núna um 100%.
Reyndar bara 10% það var nefnilega svo gott að búa hérna fyrir :D
-
Verður þetta í fullri lengd eða einn áttundi?
-
Til lukku með þennan áfanga allir bílaáhugamenn!!
Á að fara einhver steypa í brautina sjálfa? Verður brautin lægri en pitturinn svo að bílar rúlli sjálfir niður að burnout boxi? Hvaða hæð yfir sjáfarmáli er þarna?
-
Verður þetta í fullri lengd eða einn áttundi?
Við klárum bara 1/8 í fyrstu umferð - en hönunn á svæðinu gerir ráð fyrir lengingu bremsukafla þannig að við getum keyrt kvartmílu ef hún verður enn við lýði 8-)
kv
Björgvin
-
Á að fara einhver steypa í brautina sjálfa? Verður brautin lægri en pitturinn svo að bílar rúlli sjálfir niður að burnout boxi? Hvaða hæð yfir sjáfarmáli er þarna?
Sæll, fystu hugmyndir voru steypt start - en það fer eftir því hvaða malbik við fáum á brautina. Pittur verður ofar en brautin þannig að bílar í röð að burn-out geti runnið. Hæð brautar yfir sjávarmáli er 138 metrar.
kv
Björgvin
-
Til hamingju með þessar framkvæmdir, hvað er bremsukaflinn langur ?
-
Til hamingju með þessar framkvæmdir, hvað er bremsukaflinn langur ?
549 metrar fyrir 1/8 brautina og hallar uppí móti. Við náum svo heildarlengd samkvæmt skipulagi í rúma 1100 metra og þá enn meiri brekka í lokin. Og þar af leiðandi er tilbaka kaflinn að mestu niðurmóti líka - sem er gott.
kv
Björgvin
-
Björgvin: Hvað áttu við eða hún (1/4míla) verður enn við líði?
Ef brautin yrði lengd í 1/4 mílubraut, verður þá seinni 1/8 mílan uppímóti?
Annars til hamingju með þetta. Ég hlakka mikið til að taka road trip norður og keppa þarna hjá ykkur 8-)
-
Já þetta var nú bara létt grín með það hvort það yrði enn keyrt :lol: :lol:
Seinni hlutinn er að sjálfsögðu rennisléttur - það er ekki fyrr en eftir 500 metra beina sem brautin fer að hall upp........
kv
Björgvin
-
Er eitthvað plan á hvenær notkun á að hefjast á brautinni?
Ég þarf að nefnilega að fara að leggja fyrir svo ég geti keypt vagn undir bördinn O:)
-
Er eitthvað plan á hvenær notkun á að hefjast á brautinni?
Ég þarf að nefnilega að fara að leggja fyrir svo ég geti keypt vagn undir bördinn O:)
Aftaní bördinn meinarðu.
-
Já einmitt einmitt :---)
-
flott, til hamingju með þetta! :D
-
Er eitthvað plan á hvenær notkun á að hefjast á brautinni?
Ég þarf að nefnilega að fara að leggja fyrir svo ég geti keypt vagn undir bördinn O:)
Þér er óhætt að byrja að safna 8-)
kv
Björgvin
-
Þetta er æði til hamingju.Kv Árni
-
Nú þarf maður að fjárfesta í kerru undir bílinn fyrir næsta sumar!
-
Nú þarf maður að fjárfesta í kerru undir bílinn fyrir næsta sumar!
Her er ein handa þer :D
http://www.tilsolu.is/classifieds/detail.php?siteid=26555&catid=2
(http://www.tilsolu.is/classifieds/images/26555_1947MHbPn9RqbjXx.jpg)
-
Nú er breiddinn farinn að verða rétt........
(http://ba.is/static/gallery/myndir_fra_landsvaedinu/.resized/27.08.2009_001__large_.jpg)
kv
Björgvin
-
verður strax byggð braut í fullri stærð eða verður þetta tekið í áföngum og byrjað á 1/8?
-
verður strax byggð braut í fullri stærð eða verður þetta tekið í áföngum og byrjað á 1/8?
Lestu þráðinn :wink:
-
það er klárt mál að maður tekur roadtrip norður til að mynda á þessari braut =D>
-
Sælir félagar,
hvernig er staða mála?? Update, please :)
-
(http://farm3.static.flickr.com/2509/3957600078_382b884b52_o.jpg)
kv
Björgvin
-
Gaman að þessu =D>