Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Steinn on August 25, 2009, 16:22:10

Title: Úr hlöðunni.
Post by: Steinn on August 25, 2009, 16:22:10
Þessi er í hlöðu fyrir norðan ótrúlega heillegur. Einhver sem kannast við gripinn?
Title: Re: Úr hlöðunni.
Post by: Guðmundur Björnsson on August 25, 2009, 16:45:40
1979 Dodge St Regis kom í nefndina ca 88
Title: Re: Úr hlöðunni.
Post by: Björgvin Ólafsson on August 25, 2009, 20:00:25
Þennan hefði ég talið vera í hlöðu fyrir austan?

kv
Björgvin
Title: Re: Úr hlöðunni.
Post by: Steinn on August 25, 2009, 23:25:28
Eigum við að sættast á norðaustan :wink:
Title: Re: Úr hlöðunni.
Post by: Ingi Hrólfs on August 28, 2009, 21:49:00
Þennan hefði ég talið vera í hlöðu fyrir austan?

kv
Björgvin

Hann var í geymslu á bæ í Hróarstungu, síðar í Hjaltastaðaþinhá en svo...?

K.v.
Ingi Hrólfs.