Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: superb on August 23, 2009, 09:22:40
-
Veit einhver hvað varð um þennan dýrindisgrip??
Hann var brúnn að lit með hvítum hardtop , brúnu leður sætum, mér þótti voða vænt um þennan bíl, og langar að kaupa hann aftur til að gera upp en sama hvar ég leita finn ég hann ekki #-o
Endilega ef einhver telur sig vita um hann láti heyra í sér...... númerið á bílnum var (M156)
-
2 eða 4 dyra
-
2 dyra
-
Skráningarnúmer: M156
Fastanúmer: FF623
Verksmiðjunúmer: 1Y27U8T150110
Tegund: CHEVROLET
Undirtegund: NOVA
Litur: Gulur
Fyrst skráður: 25.01.1979
Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.06.1998
Eina sem eg get hjalpad ter med :???:
-
Ef þetta er sami bíll og ég átti þá fékk hann krabbamein og dó
-
já frétti að motorinn hafði verið tekinn uppúr og skellt í gamlan camaro , en svo var ekki víst að boddýinu hafi verið hent .
-
Þessum bíl man ég eftir ofan úr Borgarfirðinum.