Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on August 18, 2009, 23:31:11

Title: Keppni færð og æfing á föstudaginn
Post by: Jón Bjarni on August 18, 2009, 23:31:11
Það er búið að ákveða að færa keppnina sem átti að vera um helgina um eina helgi ss. til 29 ágúst.
í staðinn á að vera æfing á föstudaginn.

kv
Jón Bjarni
Title: Re: Keppni færð og æfing á föstudaginn
Post by: 1965 Chevy II on August 18, 2009, 23:37:39
Einhver sérstök ástæða?
Title: Re: Keppni færð og æfing á föstudaginn
Post by: Jón Bjarni on August 18, 2009, 23:42:05
Einhver sérstök ástæða?

það er menningarnótt á laugardaginn, þannig að það er fólk stefnir frekar í bæinn en á kvartmílu.