Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Aronagn on August 18, 2009, 13:55:47

Title: Kúplíngsvesen á 350 sbc
Post by: Aronagn on August 18, 2009, 13:55:47
Þegar vélinn er orðin heit þá þarf að pumpa kúplinguna nokkrum sinnum svo hann detti í gírana, verstur er þó bakkið

getur þetta verið eitthvað annað en loft á kerfinu?
Title: Re: Kúplíngsvesen á 350 sbc
Post by: Mustang´97 on August 19, 2009, 10:21:12
sennilega farin þétting í dælunni