Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: astijons on August 18, 2009, 00:46:36

Title: Endurnýja víra fyrir startara
Post by: astijons on August 18, 2009, 00:46:36
Endurnýja víra fyrir startara
ég finn bara ekki almennilegar teikningar af þessu á netinu

þetta er fyrir 350 chevy...

er þetta kannski bara straumur... og svo svissinn?
Title: Re: Endurnýja víra fyrir startara
Post by: Dodge on August 18, 2009, 15:27:21
jabb..

sver fastur + frá rafgeymi, sennilega tekið þaðan svo inní bíl til að fæða rafkerfið í bílnum
og svo er bara startsignal (+) frá sviss á startpunginn
Title: Re: Endurnýja víra fyrir startara
Post by: Dodge on August 18, 2009, 15:27:42
og muna að jarðtengja vélina rækilega
Title: Re: Endurnýja víra fyrir startara
Post by: astijons on August 18, 2009, 17:15:05
....sem væri alveg eðlilegt... en þar sem hann er tengdur...
1 stór sver vír...
2 litlir vírar sem verða að 4 vírum...
(þessir 3 tengjast allir saman)
og einn af þessum 4 fara í altertorinn í pluggið þar...
og svo fara 2 af þeim í svissinn
og svo fer einn af þeim bara í eitthvað box í húddinu...

og svo er einn vír... sem er líklega svissinn því hann tengist í annað...