Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Hilmar Þór Guðmundsson on August 17, 2009, 15:03:31

Title: Volvo 850 GLE - Til sölu vegna flutnings
Post by: Hilmar Þór Guðmundsson on August 17, 2009, 15:03:31
Góðan daginn,

Þennan Volvo þarf ég að selja.

Gerð: Volvo 850 GLE
Árgerð: 1991
Ekinn: 160.000 km
Ástand: Mjög gott, skoðaður 2010 og ávallt verið þjónustaður af Brimborg, var í þeirra eigu þar til í Desembar 2008.
Annað afturbrettið er beyglað en engar tæringaskemmdir og farþegasætið frammí er "laust", ekki fram og aftur færslur heldur upp og niður færslur.

Topplúga og góðar græjur (CD/MP3)

Verð: 300.000 kr

Velkomið að fá að skoða.

kv.
Hilmar Þór
s: 698-4304
hilmar@ferro.is