Kvartmílan => GM => Topic started by: skidoo on August 16, 2009, 19:52:50
-
Var á Skagastönd í gær. Þar er einn 3.generation Camaro númerslaus.
Virðist vera að grotna niður. Skömm ef enginn vill bjarga honum.
-
Væri nú helv. gott ef þú værir með einhverjar myndir af þessum bíl.
-
þetta er bílinn minn sem þú sást þarna og ég er að fara rífa hann niður í annan sem er inní húsinu sem hann stendur við.. þessi svarti er svoldið illa kominn á sig.
-
þessi
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_82_92/normal_0c_1.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_82_92/normal_821613482_48d4392eb8_o.jpg)
(http://i40.tinypic.com/10mluso.jpg)
(http://i40.tinypic.com/2r5dmrq.jpg)
-
Lytur nu samt voda heillegur ut :neutral:
-
Var nú déskoti heill þegar ég átti hann, alls ekki fallegur en heill samt, en hinsvegar var alveg kominn tími á að gera e-ð fyrir hann þegar ég seldi hann.
-
synd að það sé verið að rífa hann.. hann var svo ógeðslegur þegar ég sá hann hjá ástþóri að ég fann yl við hjartarætur því mig langaði svo mikið í hann hehe..
hann var orðinn dáldið lúinn.. gaman samt var að sjá hann á götuni :D
-
Það er ekkert að honum og hann er nú ekki að hverfa af götunum. Jú ljótur var toppurinn. En annars er hann nú einn sá heillegasti 3gen sem ég hef haft undir höndum og eru þeir nú nokkrir :-"
-
Er þessi falur?
-
Ef að þessi bíll verður rifinn, þá má eigandinn endilega hafa samband við mig. [-o< PM eða bara 8485563.