Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Bannaður on August 08, 2009, 16:16:05

Title: Rallycross keppni þann 9. Ágúst
Post by: Bannaður on August 08, 2009, 16:16:05
Rallycross keppni þann 9. Ágúst í Kaphelluhrauni !


4. Umferð í Íslandsmótinu í Rallycrossi fer fram á Akstursíþróttarsvæði AÍH um helgina.
Búast má við miklu fjöri þar sem krónan mun sjá um fjörið !

(http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs122.snc1/5248_1193164107773_1188518343_582962_7629299_n.jpg)

Komið og sjáið ACTION live........

Dagskrá keppni

• kl. 09.00 Svæði opnar
• kl. 11.15 Tímatökur hefjast
• kl. 12.00 Tímatökum lokið
• kl. 12.00 Hlé
kl. 13.00 Ræsing keppni / fyrsti riðill
• kl. 15.00 Hlé í 15-30 mín fyrir úrslitariðil
• kl. 15.30 Úrslitariðlar ca
• kl. 16.30 Lok keppni
• kl. 16.45 Úrslit keppni
• kl. 17.00 Kærufrestur liðinn
• kl. 17.00 Formleg tilkynning úrslita
• kl. 17.00 verðlaunaafhending

Miðaverð 1000.kr
Title: Re: Rallycross keppni þann 9. Ágúst
Post by: Bannaður on August 08, 2009, 20:56:42
Starfsfólk óskast á keppnina á morgunn, ekki mikil laun en mjög gott útsýni :wink: