Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Lexi Þ. on August 05, 2009, 16:18:51
-
sæl öll sömul
jæja þá er verslunarmannahelgin yfirstaðin
og ég skellti mér á krókinn á unglingalandsmótið sem stóð þar yfir um helgina
og ég rakst á einn flottann ameríku fleka ( eflaust til fleiri þarna )
það væri gaman að fá að vita sögu þessa bíls, fá gamlar myndir af gripnum
og eigandaferil og allt bara sem tengist þessum bíl
ég tók af sjálfsögðu myndir af gripnum
---
og ég læt fylgja með myndir af tveimur bílum á ísafirði
sem ég tók þegar ég var þar yfir eina helgi í sumar
það væri gaman að sjá gamlar myndir af þeim og allt sem er til um þá
-
Ótrúlega vel farinn 79' Chevrolet Malibu Classic Landau, vissi ekki af þessum!
-
Ótrúlega vel farinn 79' Chevrolet Malibu Classic Landau, vissi ekki af þessum!
þá er það komið í ljós "79' Chevrolet Malibu Classic Landau" er bíllinn
en annað hvort var bíllinn mjög skítugur þegar ég myndaði hann
eða orðið lélegt lakk á honum eða ég sé bara farinn að missa sjón #-o
en jamm ég leit aðeins innum gluggan á honum og viti menn
það kæmi mér ekkert á óvart þótt leðrið í honum hefði verið sett nýtt í hann síðustu viku :shock:
það var ekki rispa á því :shock:
núna er týpan komin í ljós núna vantar bara gamlar myndir af honum og eiganda feril
og upplýsingar um hrossa fjölda í húddinu 8-)
svo þegar það er komið þá rífa menn upp budduna tæta á krókinn og kaupa gripinn :lol:
( ef það væri ennþá 2007 :lol:)
koma svo finna uppl... um þennan bíl
-
Sælir félagar. :)
Það kæmi mér ekki á óvart að Bjarni Har hefði átt þennan bíl frá upphafi, og ég stór efast um að hann sé til sölu.
Og ef svo ólíklega vildi til þá eru örugglega margir í röðinni. :!:
Kv.
Hálfdán
-
Þessi lýtur mjög stock út svo kæmi mér ekki á óvart þó það væri 305 í þessum.
-
Þessi lýtur mjög stock út svo kæmi mér ekki á óvart þó það væri 305 í þessum.
kæmi mér ekki heldur mikið á óvart ef það væri 305 í kvikindinu :lol:
-
hvað er svona fyndið :-k
-
Ég bara skil það heldur ekki :???:
-
ha hvað er svona fyndið hvaa :?: