Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: ivarford on August 04, 2009, 18:22:18

Title: 351 cleveland
Post by: ivarford on August 04, 2009, 18:22:18
Mér var að bjóðast svona vél til sölu hún er ekin um 100 þúsund er í toppstandi og svínvirkar :D en það sem ég var að pæla í hvaða verð hafa menn verið að setja á svona vélar sem eru bara orginal en í mjög góðu standi?

Kveðja Ívar
Title: Re: 351 cleveland
Post by: siggi mach1 on August 04, 2009, 18:24:46
er þetta 2v eða 4v vél og afan í hvað er hún ætluð?
Title: Re: 351 cleveland
Post by: ivarford on August 04, 2009, 18:29:58
4v hún er í augnablikinu í ford pikkup það var hugmynd að nota hana í eitthvern stóran jeppa
Title: Re: 351 cleveland
Post by: stebbsi on August 04, 2009, 18:42:34
Þetta eru bara gullmolar..
Title: Re: 351 cleveland
Post by: Belair on August 04, 2009, 18:58:06
alltaf erfti að fina út verð á notað en her nokkur ebay dæmi
her ein með öllu á US $8,978.98  (http://cgi.ebay.com/ebaymotors/%40%40-1969-69-Ford-Mustang-Grande-GT-with-351-Cleveland-%40%40_W0QQitemZ400060145723QQcmdZViewItem) 1168000 kr

ein á US $299.00 (http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Ford-351-Cleveland-with-FMX-transmission_W0QQitemZ150363430866QQcmdZViewItemQQptZMotors_Car_Truck_Parts_Accessories?hash=item23025bdfd2&_trksid=p4506.c0.m245) 39000 kr

 US $12,000.00  (http://cgi.ebay.com/ebaymotors/351-408-CLEVELAND-STREET-ENGINE-485-HP_W0QQitemZ140336850738QQcmdZViewItemQQptZMotors_Car_Truck_Parts_Accessories?hash=item20acba6732&_trksid=p4506.c0.m245) 1560000 kr

 Performance HD 351-4V Engine Assemblies 2739.95  (http://www.hawaiiracing.com/?page=shop/flypage&product_id=2897) 356000 kr

fyrir mitt leiti 30000 þús til 130000 max allt yfir það getur maður feigið nútíma vel sem hefur fleirir hesta og eyða minna


 Varahlutir Til Sölu 351 ford á 30 þús kannski ekki CLEVELAND vél fyrir því ]

 (http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=38794.0)
Title: Re: 351 cleveland
Post by: 429Cobra on August 04, 2009, 20:23:33
Sælir félagar.

Sæll Ívar.

Það er auðvelt að þekkja 2V Cleveland frá 4V Cleveland eða Modefied (351/400 "M") vélum.

Það stendur einfaldlega 2, 4 eða M upphleyptum stöfum á hronum heddana á alveg upp við soggreinina.

Sjá mynd:
(http://home.earthlink.net/~jpe17/sitebuildercontent/sitebuilderpictures/2v_or_4v.jpg)

(http://home.earthlink.net/~jpe17/sitebuildercontent/sitebuilderpictures/3_exhtprts.jpg)

Hér er smá lesning:
http://home.comcast.net/~jelerath/mustang/Specs/heads-fr.html (http://home.comcast.net/~jelerath/mustang/Specs/heads-fr.html)

Standard 2v Cleveland vél ætti ekki að kosta sérstaklega mikið, sem og standard 4v vél.
Þar sem að blokkirnar á þessum vélum voru ekki mjög öflugar, þá notuðu menn oft Windsor blokkir og 4V Cleveland hedd og þá voru vélarnar oft nefndar "Clevor".

Það má kanski benda á að Boss 302 er "Clevor" vél. :!:



Kv. Hálfdán.