Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Árni Sigurður on August 02, 2009, 16:42:49
-
Ákvað að setja þetta hingað inn líka. þetta er semsagt hinn frægi geymslusvæðis camaro og er hann í eigu bróður minns. hann keypti hann sumarið árið 2000 og er búinn að eiga hann síðan, hann var geymdur á geymslusvæðinu í um það bil 7 ár og er því þekktur fyrir það, hann hefði mátt koma betur úr geymslu enn því miður er ekkert hægt að gera í því. núna er hann í hveragerði í góðri uppgerð frá grunni hér á eftir koma myndir af uppgerðini.
Hér er gömul mynd þar sem ég hef ekki tekið nýjar ennþá :S
Auk þess sem þessi er soldið..... "sveitó" :D
(http://www.simnet.is/octoid/camarotransp.jpg)
nýjar myndir :)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8159b.jpg)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8160b.jpg)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8161b.jpg)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8162b.jpg)
body myndir
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/Body1.jpg)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/body2.jpg)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/body3.jpg)
grinda myndir
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8299.JPG)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8338.JPG)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8341.JPG)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/Picture543.jpg)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/Picture544.jpg)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/Picture546.jpg)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8395.JPG)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8396.JPG)
fleiri grinda myndir
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8419.JPG)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8420.JPG)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8421.JPG)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8427.JPG)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8428.JPG)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8429.JPG)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8430.JPG)
(http://www.simnet.is/octoid/camaro/IMG_8431.JPG)
svona standa málin núna og bíllinn bíður þess að komast í veltibúkka
kveðja Árni
-
Þetta er baaaara verulega flott :shock: =D>
Gangi þér vel með þetta 8-)
-
nice =D>
-
Virkilega flott og gaman að fá að sjá þessar myndir. Gangi ykkur vel með þetta.
K.v.
Ingi Hrólfs.