Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Ómar Firebird on July 27, 2009, 22:50:02

Title: leki á stýrisdælu.
Post by: Ómar Firebird on July 27, 2009, 22:50:02
Veit einhver hérna hvort það er hægt að gera við leka með öxlinum á  stýrisdælu úr "79 Trans Am ??
Title: Re: leki á stýrisdælu.
Post by: T/A on July 27, 2009, 22:54:54
Sæll,
Já, mig minnir að það sé pakkdós sem þú getur skipt um.
Kv. Kristján