Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: siggi mach1 on July 26, 2009, 23:36:13

Title: v1971
Post by: siggi mach1 on July 26, 2009, 23:36:13
Eignaðist þennann um daginn en veit voða lítið um sögu bílsinns allar upplýsingar væru voðalega vel þegnar
um er að ræða ´71 mach1 (V1971)
Title: Re: v1971
Post by: stebbsi on July 27, 2009, 00:18:49
Hann Gaui (dart75) ætti að geta frætt þig aðeins um þennan..
Title: Re: v1971
Post by: siggi mach1 on July 27, 2009, 00:46:23
takk stebbsi.

væri líka gaman að fá gamlar myndir af honum ef einhver á þær
Title: Re: v1971
Post by: Anton Ólafsson on July 27, 2009, 13:23:29
Sæll og til hamingju með gripinn,


Held því miður að ég eigi ekki neinar myndir af honum áður en hann fer í þennan búning,
En hér eru nokkrar af honum sem hafa birst í gegnum  tíðina.

(http://farm3.static.flickr.com/2550/3761241749_2f8a51cb6a.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3422/3761241697_42a48f1b84.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3497/3762043074_3e7ab064f7.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2438/3761242685_85b9f13ec4.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2574/3761241893_d10c6916ac.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2646/3761242801_c94fd8c4c0.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2507/3761242559_d9793fc288.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2424/3762044046_482f86e0aa.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2617/3762043950_71fd8414ff.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2513/3762043836_5c1371c416.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2432/3761242207_24e6660fd6.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3484/3761241993_7f08dfd66b.jpg)

Kveðja

Anton Ólafsson
Title: Re: v1971
Post by: m-code on July 27, 2009, 22:21:10
Sælir.
Ég held að þetta sé ágætis bíll undir málninguni. Ég held að hann hafi verið lítið notaður meðan hann var í eyjum.
Hann er original grár eins og minn og svartur að innan.
351 2-hólfa Cleveland með fmx.
Title: Re: v1971
Post by: siggi mach1 on July 27, 2009, 22:28:25
yup fyrir utan að það er kominn í hann 4 hólfa tor og 272 crane cam meira dót á leiðinni í hann þyrfti líka að láta þessa fmx skiptingu hverfa :-k
Title: Re: v1971
Post by: Daði S Sólmundarson on July 31, 2009, 13:34:54
Árið 2003 hitti ég mann á þessum bíl sem var að láta smíða púst undir hann, var hann þá búinn að standa hjá honum í tuttugu ár í Eyjum.Hann var held ég með hann á Selfossi eftir þetta í einhvern tíma áður en hann seldi.

kv Daði
Title: Re: v1971
Post by: Gummari on August 01, 2009, 04:56:54
þessi bíll er alltaf jafn æðislegur,maður væri meiraðsegja til í að sjá hann með sílsapústin aftur
Title: Re: v1971
Post by: Daði S Sólmundarson on August 01, 2009, 11:57:28
Hann var einmitt að láta fjarlægja þau þegar ég hitti hann,þau voru alveg ónýt. Ég er sammála han þyrfti að fá svoleiðis aftur,þetta er nefnilega mjög töff bíll og örugglega nokkuð heill.

kv Daði
Title: Re: v1971
Post by: Björgvin Ólafsson on August 01, 2009, 19:27:29
Þau eru klár hér http://ba.is/is/miniad/viewOneAd/silsapust

kv
Björgvin
Title: Re: v1971
Post by: Hörður on December 08, 2009, 13:18:13
Hann heitir Muggur sjá sem áttin hann í öll þessi ár hérna í eyjum
Title: Re: v1971
Post by: AlexanderH on December 08, 2009, 14:06:13
Eitt veit eg um tennan bil, hann er ofbodslega flottur!  =D>
Title: Re: v1971
Post by: íbbiM on December 08, 2009, 17:52:41
gæti nú orðið mjög flottur þessi í orginal útliti
Title: Re: v1971
Post by: crown victoria on December 08, 2009, 18:17:33
Mér finnst að þessi topplúga mætti nú alveg fara af honum  :lol: mig minnir endilega að þegar bróðir vinar míns átti hann þá hafi verið til annar toppur á hann...
Title: Re: v1971
Post by: Speedy on December 20, 2009, 13:11:31
Mér finnst að þessi topplúga mætti nú alveg fara af honum  :lol: mig minnir endilega að þegar bróðir vinar míns átti hann þá hafi verið til annar toppur á hann...

 Það er rétt að bróðir minn flutti inn nýjan topp á bílinn. Enn þessi bíll kom frá eyjum. Muggur átti hann selur hann hingað á selfoss maður sem heitir ísleifur sem kaupir hann svo kaupir Jens Líndal hann og á hann svolítinn tím og selur Stulla svo bílinn og eftir það veit ég ekki meira.
 
Title: Re: v1971
Post by: siggi mach1 on December 23, 2009, 17:31:24
já toppurinn er til en hann er ekki góður, þyrfti að lappa svoldið uppá hann ef hann ætti að fara á þannig að lúgan fær að vera á í bili allavega hún venst reyndar fljótt og mér fynst hún gefa bílnum meiri character eða þannig en það eru jú verulega skiptar skoðanir á því og ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það séu ekki allir sammála
Title: Re: v1971
Post by: Gummari on December 23, 2009, 18:20:59
þessi bíll er original með topplúgu á íslandi og í þessu looki væri mikill missir að hann færi í sálarlaust original útlit, mitt álit allavega  \:D/
Title: Re: v1971
Post by: ADLER on December 23, 2009, 20:10:01
já toppurinn er til en hann er ekki góður, þyrfti að lappa svoldið uppá hann ef hann ætti að fara á þannig að lúgan fær að vera á í bili allavega hún venst reyndar fljótt og mér fynst hún gefa bílnum meiri character eða þannig en það eru jú verulega skiptar skoðanir á því og ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það séu ekki allir sammála

Þessi vagn er alveg einstakur í útliti og ætti að fá að haldast svona útlits. Lúgan er í lagi því að svona lúgur voru setta á flest alla bíla á sínum tíma og gefur bílnum sögulegan karakter.

Svo er með svona auka hluti eins og annað þetta á eftir að þykja flott aftur einhvern daginn þetta fer allt í hring.
Hvítir drullusokka gætu jafnel komið aftur inn sem möst item,menn eru jafnvel farnir að óska eftir plast gardínum á afturglugga en slíkur aukahlutur hefur ekki mátt sjást á bílum í nokkur ár þangað til núna. :wink:
Title: Re: v1971
Post by: siggi mach1 on December 31, 2009, 13:19:13
hitti mann um daginn sem kannaðist við gripinn og sagði mér að það hafi verið ætlunin hjá einhverjum að smíða sandspyrnutæki úr honum, það fauk næstum í mig.
Title: Re: v1971
Post by: Kiddicamaro on December 31, 2009, 18:07:44
hitti mann um daginn sem kannaðist við gripinn og sagði mér að það hafi verið ætlunin hjá einhverjum að smíða sandspyrnutæki úr honum, það fauk næstum í mig.

skil það vel .það vita flestir að þessir fordar eru afleidd spyrnutæki...
 :twisted: