Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Camaro-Girl on July 25, 2009, 02:22:20

Title: Eilífðarverkefni
Post by: Camaro-Girl on July 25, 2009, 02:22:20
Hér er eilífðarverkefnið mitt sem mun vera camaro berlinetta 84 þessi bíll var upprunalega með númerið R252.
Það er mikið sem þarf að vinna í þessum bíl og ég ætla  vona að ég muni klára þennann bíl.
En þetta gengur ágætlega enn sem komið er :roll:

hér eru nokkrar myndir


svona vara hann

(http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs192.snc1/6460_112694390763_673735763_2705909_3687877_n.jpg)

Þegar að ég náði í hann

(http://photos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs172.snc1/6460_112694410763_673735763_2705913_1114443_n.jpg)

Þetta er hrillingur
(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs172.snc1/6460_112694970763_673735763_2705926_1571997_n.jpg)

hér er byrjunin
(http://photos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs172.snc1/6460_112694975763_673735763_2705927_3848734_n.jpg)

(http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs172.snc1/6460_112694995763_673735763_2705930_3924260_n.jpg)

(http://photos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs192.snc1/6460_112697095763_673735763_2705935_3489417_n.jpg)

(http://photos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs192.snc1/6460_112697105763_673735763_2705937_7725843_n.jpg)

(http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs172.snc1/6460_112697080763_673735763_2705933_5914803_n.jpg)

(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs192.snc1/6460_112697090763_673735763_2705934_1953974_n.jpg)

kv Tanja næsta uppdeit kemur 2010 :lol:


Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: Andrés G on July 25, 2009, 02:26:26
til hamingju með hann og gangi þér vel með hann! 8-)
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: Belair on July 25, 2009, 08:03:25
til hamingju og velkomin aftur í hóp 3gen eiganda   =D>
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: 348ci SS on July 25, 2009, 12:44:42
til hamingju með hann og gangi þér vel með hann.. vantar þig vél? eg á einn 327 cid.
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: bluetrash on July 25, 2009, 13:03:11
Já sæl þú þarna..
Eins og ég sagði, ég tímdi ekki að henda honum því hann væri það heill og þú ert grenilega að sanna það fyrir mér. Hahahahahaaa, djöfuls harka er í þér, ekki svona kvenmenn á hverju strái skal ég segja ykkur =D> gangi þér vel með þetta og þú veist að það er til fullt af fleiri varahlutum hjá mér í hann  :wink:
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: Camaro-Girl on July 25, 2009, 13:20:09
Takk fyrir það og jú mig vantar vél og skiptingu ásamt fullt af drasli en þett gengur vel núna. en getur einhver sagt mér hvar ég get látið smíða nyja t-topps plötu?

kv Tanja :D
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: AlexanderH on July 25, 2009, 16:32:04
Þú ert eini kvenmaðurinn sem ég veit um sem er með stáleistu!

Til hamingju með bílinn og gangi þér sem best með hann!
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: Nonni on July 25, 2009, 18:28:14
Ertu ekki að tala um járnplötuna sem heldur niðri þéttiköntunum?  Ég keypti nýja svoleiðis plötu frá USA fyrir nokkrum árum á örfáa dollara, þó að krónan hafi hrunið þá er örugglega lang best að kaupa svona að utan.

kv. Jón H.
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: Camaro-Girl on August 07, 2009, 02:09:48
nokkrar myndir. veit samt ekki hvort hann mun vera lengur í mínum höndum :-( þar sem ég er að fara flytja og er ekki með neitt húsnæði fyrir hann og ég mun ekki láta hann standa úti :cry:

(http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs121.snc1/5220_118541185763_673735763_2798570_7762328_n.jpg)

(http://photos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs141.snc1/5220_118541975763_673735763_2798576_3620712_n.jpg)

(http://photos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs141.snc1/5220_118541160763_673735763_2798568_3263144_n.jpg)

(http://photos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs121.snc1/5220_118541150763_673735763_2798567_6408413_n.jpg)

síðan kom smá pakki :D

(http://photos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs141.snc1/5220_118541165763_673735763_2798569_7537474_n.jpg)
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: AlexanderH on August 07, 2009, 02:30:15
Ef ég byggi á landinu fast þá myndi ég kaupa hann af þér, en finnst samt að þú eigir að taka hann í gegn, þú reddar þér húsnæði fyrir hann ehv staðar  :wink:

En hvað er að frétta af Malibuinum þínum annars?
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: Camaro-Girl on August 07, 2009, 02:37:05
bara allt gott kallinn minn er með hann nuna á verkstæðinu hjá sér og vonandi kemst á hann á götuna sem fyrst dyrt að vera
með 2 bíla í uppgerð því að það er mikil vinna í þeim báðum en miki meira í camaro
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: AlexanderH on August 07, 2009, 02:44:30
Þú ert alvöru sko! En ertu með myndir af Malibunum ehv staðar?
Eins og ég sagði þá vona ég innilega að þú getir haldið áfram með báða bílana því að þú ert greinilega fær um hvað þú ert að gera og hefur góðan smekk á bílum, ehv sem margar stelpur í dag hafa ekki(Civicar og Imprezur etc...), gangi þér sem best með þá  :D
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: stebbsi on August 07, 2009, 07:29:33
Varstu með einhverja verðhugmynd fyrir hann, og hveð fylgir með nákvæmlega?

Ekki er þetta bíllinn sem stóð hjólalaus við gamalt hús inní mosó??
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: Camaro-Girl on August 07, 2009, 12:13:52
hér eru nyjustu myndir af malibu  er komin aðeins leingra og ætlli kellingin skelli ekki á hann grunn í kvöld hehe

(http://photos-e.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs121.snc1/5220_118689670763_673735763_2800196_4549216_n.jpg)

(http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs121.snc1/5220_118689675763_673735763_2800197_1760963_n.jpg)
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: DÞS on August 07, 2009, 12:20:25
hér eru nyjustu myndir af malibu  er komin aðeins leingra og ætlli kellingin skelli ekki á hann grunn í kvöld hehe

takk fyrir þetta ástin mín..
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: AlexanderH on August 07, 2009, 13:40:30
Bara flott, hvernig er með aftari grindarbitana í honum og hvað ætlaru þér?  :)
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: DÞS on August 07, 2009, 16:52:12
ljót fyrir aftan hjól bílstjóramegin, ekkert sem má ekki laga samt, græja það í vetur. en planið er að sjæna hann til, fá skoðun og rúnta siðan næsta sumar.

klára að mála hann núna fljótlega, síðan verður farið með hann inn í skúr og dúllað í vetur.
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: AlexanderH on August 07, 2009, 18:49:17
Gott mál, bara gaman að fá fleirri af þeim á götuna, hvernig vél eruði að hugsa um?
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: DÞS on August 11, 2009, 12:31:56
305 verður að duga eins og er, aldrei að vita nema maður fari i einhver ævintýri í þeim málum samt. og btw er buinn að mála, úllalala
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: AlexanderH on August 11, 2009, 13:25:35
305 verður að duga eins og er, aldrei að vita nema maður fari i einhver ævintýri í þeim málum samt. og btw er buinn að mála, úllalala

Myndir myndir  =D> =D>
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: trommarinn on August 11, 2009, 14:45:16
myndir! :shock:
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: 70 olds JR. on January 18, 2012, 17:46:34
hvernig gengur með þessa?
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: 348ci SS on January 18, 2012, 19:14:45
hvernig gengur með þessa?

búið að selja..
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: Charon on January 18, 2012, 19:51:40
Báða?
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: tommi3520 on January 25, 2012, 19:49:24
Ég á Malibu í dag. Það var búið að gera við grind og setja 350 sbc þegar ég kaupi hann. En bíllinn sjálfur eitt gata sigti og er að ryðbæta núna. Henti frambekknum og teppinu í ruslið, fara körfustólar inní hann. Hann er samt ennþá með th-200 eða th-250 og 10 bolta djókinu. Kem með myndaþráð seinasta lagi í lok sumars.
Title: Re: Eilífðarverkefni
Post by: 70 olds JR. on January 26, 2012, 10:18:34
Frábært frábært að sjá gataða bíla komast í sitt fyrra viðhorf  :D