Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: MixMaster2000 on July 22, 2009, 23:29:10
-
Er með til sölu Dodge Ram árg 1997. Hann er ekinn 120.000 km og er 35” breyttur á 35” R17 dekjum. Hann lítur mjög vel út bæði að innan og utan og er allveg riðlaus. Hann er með 5,2lítra bensín mótor (318 cid) og er sjálfskiptur. Hann er með a/c, prófíltengi að framan og aftan, skúffur fyrir drullutjakk og plast klæddan pall. Hann er einnig með flækjur og opið púst og tölvukubb. Það er nýlega búið að skipta um alla spindla og krossa í framdrifi, nokkra stýrisenda, bensíndælu, nýir kertaþræðir og markt fleira . Bíllinn var skoðaður í síðasta mánuði (júní).
Verðmiðinn á honum er 700.000kr. En ekki hika við að skjótið á mig tilboðum. Og ég er tilbúinn að skoða það að taka ódýrari jeppa uppí.
Heiðar Þorri S:8686730
ht5005@hotmail.com