Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Leon on July 22, 2009, 00:01:10

Title: Norðanskelfirinn
Post by: Leon on July 22, 2009, 00:01:10
Hann er nú mun flottari eftir breitingarnar :twisted:

Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Leon on July 22, 2009, 00:27:37
P.S. Þetta er nú einginn "Norðanskelfir" þetta er nú frekar PÍKUSKELFIR.
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Anton Ólafsson on July 22, 2009, 00:33:28
Hann er nú mun flottari eftir breitingarnar :twisted:



Hvað er flottara við hana í dag?

(http://farm3.static.flickr.com/2528/3743933373_5984b71996.jpg)
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Leon on July 22, 2009, 00:39:28
Hann er nú mun flottari eftir breitingarnar :twisted:



Hvað er flottara við hana í dag?

Sérðu það ekki?
Húdd, felgur og svo kemur hitt í ljós vonbráðar 8-)
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Brynjar Nova on July 22, 2009, 00:45:48
Hann er nú mun flottari eftir breitingarnar :twisted:



Hvað er flottara við hana í dag?

Sérðu það ekki?
Húdd, felgur og svo kemur hitt í ljós vonbráðar 8-)



koma svo...fræddu okkur aðeins meira  [-o<  :D
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Leon on July 22, 2009, 00:55:51
Hann er nú mun flottari eftir breitingarnar :twisted:



Hvað er flottara við hana í dag?

Sérðu það ekki?
Húdd, felgur og svo kemur hitt í ljós vonbráðar 8-)



koma svo...fræddu okkur aðeins meira  [-o<  :D

Leifum eigandanum að segja frá því ef hann vill.
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Runner on July 22, 2009, 01:00:58
mér finnst bíllinn bara alveg svaðalega flottur bæði fyrir og eftir.
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Brynjar Nova on July 22, 2009, 01:02:33
Hann er nú mun flottari eftir breitingarnar :twisted:




Gjörsamlega geðveikur bíll
fínn á þessum felgum og húddið marrr.. :smt047
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Einar Birgisson on July 22, 2009, 11:10:14
Nokkuð gott en afturdekkin er eins og krækiber í helvíti þarna ! allt of lítið combo ! og veit ekki með útvíðu framfelgurnar heldur ? en bara minn túkall sko.
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: ÁmK Racing on July 22, 2009, 11:21:29
Hann var nú mun illilegri í racemode eins og hann á að vera =D>.Bara mín 2 cent.Kv Árni Kjartans
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Keli on July 22, 2009, 11:35:20
Sælir sem betur fer er smekkur manna misjafn  :D

P:S. til hvers að gera út kvartmílubíl þegar það er allt dautt uppá braut , bara minn túkall. :wink:
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Maverick70 on July 22, 2009, 11:50:19
hann er mun flottari svona, hrikalega flottur hjá þér Keli, bíð spenntur eftir restini
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Dodge on July 22, 2009, 17:33:30
Sælir sem betur fer er smekkur manna misjafn  :D

P:S. til hvers að gera út kvartmílubíl þegar það er allt dautt uppá braut , bara minn túkall. :wink:

Nú svo það kannski lifni yfir þessu...

Mér fannst hann geggjaður hjá Óla, en hann er það líka núna, bara öðruvísi
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Elmar Þór on July 22, 2009, 18:00:16
Flottur bíll þó hann hafi heillað mig betur í eigu óla.


Sælir sem betur fer er smekkur manna misjafn  :D

P:S. til hvers að gera út kvartmílubíl þegar það er allt dautt uppá braut , bara minn túkall. :wink:

Það er náttúrulega ekkert skríð að það sé allt dautt þarna uppfrá ef allir eru með þennan hugsunarhátt
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Kristján Skjóldal on July 22, 2009, 21:06:09
já en til hvers þá að eiga kvartmílubíl ef ekki á að mæta og ps flottari
í Óla útfærsu
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: #1989 on July 22, 2009, 21:39:43
Fallegri í dag en í gær, þessi  húdd skúp eru ljót og ætti ekki að nota nema af yllri nauðsyn og varla það. Kv.Siggi
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Kristó. on July 22, 2009, 22:46:37
Ég er helst á því að þetta sé ekki lengur kvartmílubíll og held að dagar hanns sem slíks séu taldir, en andsk. veit ég um það.. En fyrir mín tvö cent þá þykir mér hann nú heldur fallegri svona...!!
Bestu kveðjur að sunnan. Kristó.
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Keli on July 23, 2009, 01:03:35
Sælir og sælar.

Mig vantar bekk frammí Novuna veit einhver um slíkt??????

Kveðja Keli
P.S Stjáni minn þetta er nú ósköp lítill kvartmílubíll bara 396.   :wink:
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Jón Geir Eysteinsson on July 23, 2009, 10:38:45
Sæll Keli

Ég hef aldrei heyrt fyrr en nú, að þessi Nova væri Kvartmílubíll ......hef alltaf heyrt að þetta sé bara gömul " Brennivíns Nova frá Akureyri "

þannig að bekkur frammí er eina vitið og áfram með Brennivínið....skál
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Kristján Skjóldal on July 23, 2009, 15:05:16
já það er nú líka Lada Sport en svoleiðs tæki hefur nú mætt uppá braut  :Dog ps ekki vanmeta 396 svo er til NOS \:D/
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Kristó. on July 24, 2009, 00:45:46
Ég er helst á að hann þyrfti líka að verða stýris skiptur..! Og svo þarf bara að sveitaball í Varmahlíð.
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Björgvin Ólafsson on July 24, 2009, 00:59:12
Ég er helst á að hann þyrfti líka að verða stýris skiptur..! Og svo þarf bara að sveitaball í Varmahlíð.

Það þarf að vera í Ýdölum, Miðgarður er orðinn Bíósalur eða eitthvað þaðan af verra :roll: :lol:

kv
Björgvin
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Kristján Skjóldal on January 05, 2010, 17:34:34
jæja hvað er að frétta af þessari novu :?: er ekki kominn nýr eigandi sem vinnur dag og nótt í að breitta henni aftur í kvartmílubíl eða :?: :?: :?:
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Kristó. on January 05, 2010, 20:55:07
Heyrði af twin turbo 250 cid. línu 6..  :oops:
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Kiddi on January 05, 2010, 21:17:23
amm, þetta á eftir að koma vel út.. ekki spurning 8-)
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Damage on January 05, 2010, 21:20:10
Heyrði af twin turbo 250 cid. línu 6..  :oops:

var það ekki supercharged blue flame ?
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Lindemann on January 09, 2010, 13:37:51
Heyrði af twin turbo 250 cid. línu 6..  :oops:

var það ekki supercharged blue flame ?

neeee bara 289 með rafmagnstúrbínur
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: thunder on January 10, 2010, 23:10:47
hvar er hudið af honum nuna annað hvor mer vantar hud a mína sm klarast fljot
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Kristján Skjóldal on February 17, 2010, 23:20:31
ekkert að frétta af þessu dæmi  :?: ps er Stígur hættur að nota myndavélina  :D
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Ómar N on February 17, 2010, 23:40:25
Það er unnið hörðum h0ndum að gera hann ógötuhæfan. kveðja Ómar N.
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: 1965 Chevy II on February 18, 2010, 08:25:50
Það er unnið hörðum h0ndum að gera hann ógötuhæfan. kveðja Ómar N.
HAHAHAHAHA  :mrgreen: =D>
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Kristján Skjóldal on February 18, 2010, 09:35:09
 =D>það er gott
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Ómar N on February 21, 2010, 23:46:00
.Jæja Skelfirinn er farinn að hreyfast knúinn af 355 sbc . Það er öruglega 1/4 öld síðan slík smávél var í fundamentinu í þessu ökutæki. Kveðja Ómar N
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Kiddi on February 21, 2010, 23:48:51
Flottur  8-)
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: 1965 Chevy II on February 22, 2010, 00:13:04
Til lukku með það Ómar  =D>
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Kristján Stefánsson on February 22, 2010, 09:17:34
 :-({|= Bara flottur Ómar
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Kristján Skjóldal on February 22, 2010, 09:20:14
smávél Ómar  :shock:þú ætlar sem sagt ekkert að gera neitt stórt :lol: :lol: :lol:
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Ómar N on February 22, 2010, 18:35:59
Þetta er smávelin í skelfinum. kveðja Ómar N.
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Kristján Skjóldal on February 23, 2010, 09:29:40
já nú ertu á réttri leið blower þetta verður gaman að sjá =D>
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: Dodge on February 24, 2010, 12:04:35
Reimdrifin millihedd eru málið!! þetta verður gaman að sjá.

en hann mætti sjálfsagt alveg vera pínu stærri...?
Title: Re: Norðanskelfirinn
Post by: eva racing on February 24, 2010, 12:28:12
Hæ.
  flottur Ómar...   en með þessum reimabúnaði er þetta náttúrlega ekki "race"  Heldur einsog Gunni gírlausi sagði "mekanískt ram air" (það er víst allt undir 20 psi) ???
   En flottur hjá þér.
Kv.