Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: kiddi63 on July 21, 2009, 06:39:26

Title: ´70 Mustang
Post by: kiddi63 on July 21, 2009, 06:39:26
Þessi var í heimsókn niðri í vinnu hjá mér, kom utan af landi og er að fara í viðgerð hér í rvík.

(http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs153.snc1/5720_1086219917048_1272905060_30224357_4715823_n.jpg)
(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs133.snc1/5720_1086219957049_1272905060_30224358_6528529_n.jpg)
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: Geir-H on July 21, 2009, 12:27:47
Flottur fyrir utan húddið, hvar eru þessar myndir teknar
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: Moli on July 21, 2009, 12:56:26
Teknar inni á Flytjanda, Sundagörðum.
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: Belair on July 21, 2009, 12:57:32
er þetta sjá sami?
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=13846.0
(http://i40.tinypic.com/2ql78xz.jpg)
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: R 69 on July 21, 2009, 13:59:17
er þetta sjá sami?
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=13846.0
(http://i40.tinypic.com/2ql78xz.jpg)

Já þetta er sá sami
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: kiddi63 on July 21, 2009, 17:58:23

Mér fannst reyndar leiðinlegt að sjá lakkið á bílnum, það hefur eitthvað klikkað þegar hann var málaður
en að öðru leiti hefur greinilega ekkert verið til sparað í þennan bíl.
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: keb on July 24, 2009, 09:16:07
Undirvinnan hefðí mátt vera betri - svo  vantar alveg að stilla saman bil á milli hluta (hurðir, skott, húdd)
- og þetta L88 scoop á húddinu er ekki að virka fyrir minn smekk.
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: Ingi Hrólfs on July 25, 2009, 10:34:56
Mér finnst þessi bíll svolítið 80's legur með gardínurnar, vindskeiðina og Cragar felgurnar svo húddscoop'ið er ekki "offsett" í heildarmyndinni. Það sem heillar mig hinsvegar alltaf þegar ég sé svona gamlan bíl er ekki endilega útlitið heldur það að bíllinn er til og honum hefur verið bjargað. Ég vil frekar hæla mönnum fyrir það en að vera að gagnrýna hvernig menn gerðu það og í hvaða mynd...ekki nema um annað sé beðið. Þarna liggja oftast margar vinnustundir að baki og miklir peningar. Flottur bíll.
K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: jeepcj7 on July 25, 2009, 11:56:55
Ég er í flestu sammála Inga og finnst þessi bíll alveg glæsilegur,eigandanum til sóma.Til hamingju með að vera kominn með hann á ferðina,hlakkar mikið til að sjá hann með berum augum.Þessi vagn var talinn nánast ónýtur og varla uppgerðarhæfur en það er búið að gera á honum alveg kraftaverk bara gott. :D
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: Gabbi on July 31, 2009, 14:43:19
ef þetta er bíllin sem ég held þá var hann í kop um daginn þá átti að spruta hann
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: Maverick70 on July 31, 2009, 14:48:01
þetta er langt í frá sami bíll, þetta er 71-73 bíll, en flottur bíll samt sem áður
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: R 69 on July 31, 2009, 16:48:41
þetta er langt í frá sami bíll, þetta er 71-73 bíll, en flottur bíll samt sem áður


1972
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: Gabbi on August 05, 2009, 02:17:39
þetta er langt í frá sami bíll, þetta er 71-73 bíll, en flottur bíll samt sem áður
jamms flottur alrigth
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: LeMans on August 23, 2009, 16:31:29
já þessi með gráu röndunum er 72 mer datt í hug hvort þetta gæti verið sá sem eg átti í gamla daga mjög stutt. var að vísu með væng man ekki númerið á honum R einhvað en gamann væri ef einhver gæti komið með eigenda ferilinn af þessum  :)
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: LeMans on August 23, 2009, 22:24:41
ef þetta er minn gamli þá fekk eg hann hjá dreng er heitir Hilmar skipti við hann á carade ´83 þá var hann í garðinum og var búinn að standa þar lengi. eg missti annað afturhjólið undan bilnum í einhverjun djöfla gangi ´braut öxul og afturdekkið lá undir bilnum. eg seldi hann svoleiðis, og í Grindavík fór bíllinn og eg fekk Dodge Dart sport í skiptum 6Cyl og úr Grindavík fór hann í Rvk síðan misti eg allveg af honum  :) kannski Kiddi63 muni númerið  :D líklega ekkert skárri en eg í því að muna númer haha :) en þú manst örugglega eftir mustangnum kiddi. það væri fjandi gamann að sjá ferilinn
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: LeMans on August 24, 2009, 20:28:00
er einhver sem nennir eða getur kíkt á ferilskránna af þessum mustang með gráu röndunum?
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: Belair on August 24, 2009, 20:40:14
er einhver sem nennir eða getur kíkt á ferilskránna af þessum mustang með gráu röndunum?
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=25238.0
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: LeMans on August 25, 2009, 03:51:43
ok þetta er ekki hann :) hann var her í keflavík með þessum bláu röndum vantaði helmingin af innrettinguni í hann en fallegur bíll :)
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: kiddi63 on August 25, 2009, 06:46:34
Hvað segirðu Bjössi, keyptir þú þennan bíl af Himma Birgis??
Title: Re: ´70 Mustang
Post by: LeMans on August 25, 2009, 11:06:30
Sæll kiddi það er ekki þessi,en það var svona 72 bíll með gráum röndum skipti á honum og dadda'83. svo þegar kemur að númerum þá man maður akkurat ekki neitt :???: hann var í Garðinum þegar Himmi fekk hann svo fór hann frá mer til Grindavíkur svo í bæinn minnir að hann heiti Guðbjartur sem fekk hann í Grindavík. Ekki mannst þú eftir þessum bíl eða númerinu Kiddi?Kannski mynd?