Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: T/A on July 20, 2009, 22:47:46
-
Góða kvöldið,
Ég var að spá hvaða SBC ég væri með í höndunum. Casting númerið er 3970010 en samkvæmt því get ég verið með:
Cast.Nr. C.i.d. Árg. Tegund Aths.
3970010 350 69 Corvette late 69 4 bolt main
3970010 302 69 Camaro Z/28,Late 69, 4 bolt main
3970010 350 69-79 Truck 2&4 bolt main
3970010 350 69-79 Pass,Chevelle,Camaro,Nova,Monte Carlo 2&4 bolt main
3970010 350 70 Corvette 300,350,370 HP 4 bolt main
3970010 350 71 Corvette 270,330 HP 4 bolt main
3970010 350 72 Corvette 200,255 HP 4 bolt main
Get ég séð eitthvað nánar hvaða blokk ég er með án þetta að rífa nokkuð í sundur?
Með fyrirfram þökk,
Kristján Pétur
-
Það ættu að vera meira en bara casting númerið á vélinni það getur verið að þessi síða http://www.geocities.com/meanracing/BlockCastingInformation.html geti hjálpað þér eithvað, minnast á það td að ´68-´69 hafi sumar blokkir verið stimplaðar með vin númeri bílsins við hlið eða undir velar númerinu sem er stimplað að mig minnir á framanverðri blokkini vinstra megin þar sem hedd mætir blokk.
Vona að þetta hjálpi þér eithvað
Kv. Arnar Óskarsson
-
Framan á blokkinni undir vinstra heddi er sléttur flötur með númerum. Þar eru líka bókstafir og á þar að vera þriggja stafa kodi sem heitir suffix codi. Hann þrengir verulega hvaða blokk þú ert með. Aftan á kraganum á blokkini er svo að finna coda fyrir framleiðsludag. Góða skemmtun. PS Þetta casting númer sem þú ert með er til allt fram til 1986.
K
Ási J