Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Eli on July 14, 2009, 21:43:43

Title: Kæling th350
Post by: Eli on July 14, 2009, 21:43:43
Sælir,

Hvernig fariði að því að kæla niður skiptingarnar ykkar? Ég er með th350 og ég hef ekki hugmynd um hvernig ég fer að því að halda þessu í sæmilegu hitastigi.

Hjálp mjög vel þegin.

Friðrik.
Title: Re: Kæling th350
Post by: Gilson on July 14, 2009, 21:52:22
bara með góðum olíukæli.
Title: Re: Kæling th350
Post by: Belair on July 14, 2009, 21:55:48
tvær leiðir með og án aukaklælir

(http://www.transmissioncenter.net/tc.gif)
Title: Re: Kæling th350
Post by: ottarh on July 30, 2009, 18:30:10
vitur maður sagði mér: hva byrðu ekki á íslandi þarft enga kælingu???
Title: Re: Kæling th350
Post by: Nonni on July 30, 2009, 18:37:21
Var hann þá nokkuð með vatnskassa í bílnum heldur?
Title: Re: Kæling th350
Post by: ottarh on September 09, 2009, 02:14:52
jújú hann skrufaði bara nokkrar kæliplötur á vélina :wink: