Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Ragnar93 on July 14, 2009, 17:29:38

Title: Rafmagn
Post by: Ragnar93 on July 14, 2009, 17:29:38
Sælir er með Trans Am 1984, ljósin á honum,flautan,ljósin í mælaborðinu, takkin sem opnar hleran er hætt allt að virka er búinn að fara yfir öll öryggi og öll relay veit einhver hvað getur verið að?

Kv.Ragnar
Title: Re: Rafmagn
Post by: Ragnar93 on July 16, 2009, 17:34:48
Eingin sem veit hvað getr verið að ?
Title: Re: Rafmagn
Post by: -Siggi- on July 16, 2009, 22:42:44
Það er pottþétt farinn hjá þér fusible link.
Þetta er vír sem virkar eins og öryggi og er þar sem sveri plúsinn er festur á startarann.

(http://www.wefixittogether.com/wp-content/uploads/2007/07/blown-fusible-link.gif)