Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: gunnilar on July 14, 2009, 15:58:50
-
Sælir félagar
Er með til sölu 4x108 15" orginal stál felgur undan SAAB 9000.
Felgurnar eru lítið sem ekkert ryðgaðar og dekkin svona lala. Vetrardekk með nöglun í. Helling mynstur eftir í dekkjunum en þau eru þó ekkert ný.
Væri til í að fá 10.000 kr. fyrir þetta
Kv, Gunnar 849-8999