Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: d´Eligance on July 13, 2009, 00:14:46
-
Smá tilkynning frá " 'Islenska Cadillac Klúbbnum"
Við ætlum að halda annað landsmót okkar sunnudaginn þann 26 Júli í Þrastarlundi og keyra Þingvallarúntinn ,Í fyrra vorum við á Hvítátbökkum , það voru rúmlega 20 bílar sem mættu þar í kaffi og kökur. Nánari dagskrá verður kynnt síðar einnig má skrá sig hjá j.vilhjalmsson@simnet.is
og verða menn þá jafnframt félagar í klúbbnum en eingin félagsgjöld eða aðrar kvaðir fylgja því. Þakka fyrir.
Kv Formaður Jóhann Vilhjálmsson
(http://i840.photobucket.com/albums/zz327/joivill/IMG_3088-1-1.jpg?t=1247443393)
(http://i840.photobucket.com/albums/zz327/joivill/IMG_3081.jpg?t=1247444150)
-
Sælir .
Það styttist í landsmótið um næstu helgi. Sunnudaginn 26 Júli.
Mæting Kl. 12.00 á OL'IS Norðlingaholti ,OL'IS bíður Cadillac mönnum 12 Kr.afslátt á bensín líterinn nýjir félagar velkomnir.
Við röðum bílunum upp Norðanmegin við stöðinna og höldum smá kynningu á klúbbnum.
Kl.14.00 leggjum við í hann austur í Þrastarlund og röðum bílunum aftur upp við veitingarskálan þar inni bíður okkar kaffihlaðborð á 1.600 kr. síðan ökum við þingvallahringin heim.
Heimasíða er í smíðum fyrir klúbbinn það er www.IceCad.is(http://)