Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Kiddi on July 12, 2009, 01:56:48
-
Er með complete kitt til að breyta svona trukkum í 89-91 lúkkið (fallegasti framendinn). Um er að ræða mjög heilt framstykki með öllum ljósum, botnum og ljósarafkerfi. GMC Sierra Classic Grill og ljósarammar. Vatnskassahlíf og hlíf milli stuðara og grills (ekki á mynd).
Allir hlutir eru notaðir en í góðu ástandi.
35 þús.
Kiddi
61-61-548
-
TTT
-
Einstakt tækifæri :shock:
-
SELT