Markağurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: IngiG on July 06, 2009, 14:09:50

Title: Chevrolet Malibu '79
Post by: IngiG on July 06, 2009, 14:09:50
(http://www3.hi.is/~ing1/Myndir/Malibu/1.sept%202007%20003b.jpg)

Um er að ræða drappaðan tveggja dyra Chevrolet Malibu Classic, árgerð 1979. Bílinn hefur að mestu leyti verið í eigu sama manns frá upphafi.

- Ekinn 72 þúsund km !

- Skoðaður til ársins 2011 (nánast flekklaus skoðunarsaga)

- Sjálfskiptur (skipting í stýri) með V8 305 5.0 lítra vél

- Rafmagn í sætum og rúðum, loftkæling, Cruise control o.fl.

- Lítið keyrður og þar með lítið slit í hurðum og þess háttar...

- Ekkert ryð

- Nýyfirfarinn blöndungur, nývélastilltur, nýjar reimar, kerti, rafgeymir, bensínsía o.fl.

- Ónotuð nagladekk fylgja með en þau hafa örugglega fylgt bílnum frá upphafi

Bíllinn er staðsettur í Reykjavík.

- Tilboð óskast...

Nokkrar myndir:
http://www3.hi.is/~ing1/Myndir/Malibu/

Ingi, s: 867 3708
ing1@hi.is
Title: Re: Chevrolet Malibu '79
Post by: IngiG on July 11, 2009, 13:24:04
Endilega komiğ meğ tilboğ....

...şó ekki undir 500  :wink: