Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Nóri 2 on July 02, 2009, 23:12:07

Title: Til sölu Subaru legacy
Post by: Nóri 2 on July 02, 2009, 23:12:07
Er með til sölu subaru legacy sedan árgerð 1993.
ekinn 222þús
beinskiptur með háu og láu drifi
2,0lítra vél
með drátarkúlu
geislaspilari
hann er á álfelgum og það fylgja stálfelgur með,
innrétingin er mjög góð í honum

allar upplísingar á arnor_ari@hotmail.com eða 8688173
kv.Arnór

þetta er alveg fanta góður bíll sem á meira en nó eftir,hann er með skoðun 2010 og fór í gegn atugasemdalaust. mjög vel með farinn bíll og hefur aldri sleigið feilpúst
set á hann 170þús eða bara tilboð,

kann ekki að setja myndir hérna inná en hérna er linkur á myndir.
http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=84065