Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Andrés G on July 01, 2009, 19:48:32

Title: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: Andrés G on July 01, 2009, 19:48:32
veit einhver hvað varð um þennan malibu?
stóð hjá Drangahrauni í hafnarfirði.

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P6230001.jpg)

væri mjög gott ef einhver vissi hvað varð um hann eða kannski sagt mér símanúmerið hjá eigendanum

kv.
Andrés
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: HK RACING2 on July 01, 2009, 22:46:34
Han er bara hinumegin við götuna og ef þetta er bíllinn sem ég setti vélina í fyrir löngu þá er hann ekki til sölu,erfðagripur hjá miklum stuðmanni sem ætlaði allavega að eiga hann,þessi bíll er búinn að vera í geymslu í ein 6-7 ár.
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: Andrés G on July 01, 2009, 23:46:47
Han er bara hinumegin við götuna og ef þetta er bíllinn sem ég setti vélina í fyrir löngu þá er hann ekki til sölu,erfðagripur hjá miklum stuðmanni sem ætlaði allavega að eiga hann,þessi bíll er búinn að vera í geymslu í ein 6-7 ár.

já ókei, pabbi keyrði þarna nefnilega framhjá í dag og sá hann ekki.
en jæja, ætli maður verði ekki að halda áfram að leita að partabíl fyrst þessi er ekki til sölu.
takk fyrir upplýsingarnar :wink:

kv.
Andrés
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: ADLER on July 02, 2009, 00:36:39
Han er bara hinumegin við götuna og ef þetta er bíllinn sem ég setti vélina í fyrir löngu þá er hann ekki til sölu,erfðagripur hjá miklum stuðmanni sem ætlaði allavega að eiga hann,þessi bíll er búinn að vera í geymslu í ein 6-7 ár.

já ókei, pabbi keyrði þarna nefnilega framhjá í dag og sá hann ekki.
en jæja, ætli maður verði ekki að halda áfram að leita að partabíl fyrst þessi er ekki til sölu.
takk fyrir upplýsingarnar :wink:

kv.
Andrés

 :shock: Það sést nú alveg á kílómetra færi að þessi er of góður til að rífa hann.
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: Andrés G on July 02, 2009, 00:41:19
:shock: Það sést nú alveg á kílómetra færi að þessi er of góður til að rífa hann.

já það er kannski satt hjá þér... :)
vonandi verður þessi bíll gerður upp, það vantar fleiri malibu'a á göturnar 8-)
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: olithor on July 05, 2009, 16:36:29
:shock: Það sést nú alveg á kílómetra færi að þessi er of góður til að rífa hann.

já það er kannski satt hjá þér... :)
vonandi verður þessi bíll gerður upp, það vantar fleiri malibu'a á göturnar 8-)

Stendur einn númerslaus malibu, svartur á túninu fyrir neðan borgo, búið að líma á hann miða, verður líklega dreginn fljótt.
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: arnarpuki on November 11, 2009, 21:09:56
Sá þennan malibu í Vökuportinu í dag þeir voru að rífa úr honum mótorinn og tóku hann svo upp með gaffal-lyftaranum og settu hann í hauginn, það er nú samt eithvað bitastætt eftir í honum ef menn drífa sig. :shock: :???: :evil: :roll: ](*,) :-({|=
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: Andrés G on November 11, 2009, 22:23:45
Sá þennan malibu í Vökuportinu í dag þeir voru að rífa úr honum mótorinn og tóku hann svo upp með gaffal-lyftaranum og settu hann í hauginn, það er nú samt eithvað bitastætt eftir í honum ef menn drífa sig. :shock: :???: :evil: :roll: ](*,) :-({|=

hvaða bull er það, eigandinn hefði mátt auglýsa bílinn til sölu! :mad:
hann er á haugunum í sundahöfn er það ekki?
vitið þið hvort maður má hirða bíla þarna með leyfi?
ég ætla að fara í þetta á morgun eða hinn!
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: arnarpuki on November 11, 2009, 22:37:34
Sá þennan malibu í Vökuportinu í dag þeir voru að rífa úr honum mótorinn og tóku hann svo upp með gaffal-lyftaranum og settu hann í hauginn, það er nú samt eithvað bitastætt eftir í honum ef menn drífa sig. :shock: :???: :evil: :roll: ](*,) :-({|=

hvaða bull er það, eigandinn hefði mátt auglýsa bílinn til sölu! :mad:
hann er á haugunum í sundahöfn er það ekki?
vitið þið hvort maður má hirða bíla þarna með leyfi?
ég ætla að fara í þetta á morgun eða hinn!

Hann er í vöku! ekki Sundahöfn, það er örugglega hægt að versla úr honum (á meðan að hann er þar)
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: Andrés G on November 11, 2009, 22:41:51
Sá þennan malibu í Vökuportinu í dag þeir voru að rífa úr honum mótorinn og tóku hann svo upp með gaffal-lyftaranum og settu hann í hauginn, það er nú samt eithvað bitastætt eftir í honum ef menn drífa sig. :shock: :???: :evil: :roll: ](*,) :-({|=

hvaða bull er það, eigandinn hefði mátt auglýsa bílinn til sölu! :mad:
hann er á haugunum í sundahöfn er það ekki?
vitið þið hvort maður má hirða bíla þarna með leyfi?
ég ætla að fara í þetta á morgun eða hinn!

Hann er í vöku! ekki Sundahöfn, það er örugglega hægt að versla úr honum (á meðan að hann er þar)

ó, hef greinilega ekki lesið nógu vel :D
ætla að reyna að ná frambrettunum, framenda og skottlokinu.
og fleiru...
vona að þeir rukki ekki mikið :???:
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: AlexanderH on November 12, 2009, 18:22:27
Drifdu tig Andres og bjargadu tvi sem er tess virdi ad bjarga!
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: arnarpuki on November 12, 2009, 19:05:38
Sá þennan malibu í Vökuportinu í dag þeir voru að rífa úr honum mótorinn og tóku hann svo upp með gaffal-lyftaranum og settu hann í hauginn, það er nú samt eithvað bitastætt eftir í honum ef menn drífa sig. :shock: :???: :evil: :roll: ](*,) :-({|=

hvaða bull er það, eigandinn hefði mátt auglýsa bílinn til sölu! :mad:
hann er á haugunum í sundahöfn er það ekki?
vitið þið hvort maður má hirða bíla þarna með leyfi?
ég ætla að fara í þetta á morgun eða hinn!

Hann er í vöku! ekki Sundahöfn, það er örugglega hægt að versla úr honum (á meðan að hann er þar)

ó, hef greinilega ekki lesið nógu vel :D
ætla að reyna að ná frambrettunum, framenda og skottlokinu.
og fleiru...
vona að þeir rukki ekki mikið :???:

Þeir eru ótrúlega sangjarnir þegar að það kemur að svona dótarý! það er best er að tala við hann Steinar í afgreiðsluni. en drýfðu þig áður en það verður of seint! ef það er ekki of seint nú þegar!
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: ADLER on November 13, 2009, 14:01:21
 :evil: :evil: :evil:

Það er búið að farga þessum ágæta bíl þvílíkt rugl á þessum ###skotans "Vökumönnum"

Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: vbg on November 13, 2009, 14:37:01
það er nú óþarfi að bölva mönnunum fyrir að vinna vinnuna sín ég bauð nú mörgum að hirða 2 dyra malibu boddy og stráheila grind hjá mér fyrir 2 árum alltir vildu en engin kom svo þetta endaði í pressunni
 :-({|= :-({|=
svo er spurning að kanna með þennan seinast þegar hef heyrt að hann sé ennþá á sama stað
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=39348.0
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: Svenni Turbo on November 13, 2009, 15:14:05
:evil: :evil: :evil:

Það er búið að farga þessum ágæta bíl þvílíkt rugl á þessum ###skotans "Vökumönnum"





Já ég fór þarna áðan og það eina sem var eftir var haugriðgaður 305 molinn sem stóð opinn úti í ruslahaug, og jújú það var allveg sjálfsagt að fá hann keyptann fyrir litlar 50 þúsund krónur =;
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: Moli on November 13, 2009, 17:19:00
það er nú óþarfi að bölva mönnunum fyrir að vinna vinnuna sín ég bauð nú mörgum að hirða 2 dyra malibu boddy og stráheila grind hjá mér fyrir 2 árum alltir vildu en engin kom svo þetta endaði í pressunni
 :-({|= :-({|=
svo er spurning að kanna með þennan seinast þegar hef heyrt að hann sé ennþá á sama stað
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=39348.0

Þessi er seldur, ég er búinn að kanna það.
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: AlexanderH on November 13, 2009, 18:43:42
Eg er natturulega heppinn ad na einum 81 sem partabil en Andres, vid reddum abyggilega hlutum ur honum sem eg tarf ekki i tinn ef tu tarft ta ;)
Title: Re: 1979 malibu sam var í hafnarfirði
Post by: Ramcharger on November 16, 2009, 15:08:24
:evil: :evil: :evil:

Það er búið að farga þessum ágæta bíl þvílíkt rugl á þessum ###skotans "Vökumönnum"





Já ég fór þarna áðan og það eina sem var eftir var haugriðgaður 305 molinn sem stóð opinn úti í ruslahaug, og jújú það var allveg sjálfsagt að fá hann keyptann fyrir litlar 50 þúsund krónur =;

Þú hefur þá greinilega ekki hitt á Steinar.
Kunningi minn fór á laugardaginn og falaðist eftir
listanum sem er undir framrúðunni á volvo 740.
En viti menn, gaurinn vildi fá 5000 fyrir stk :shock:

Aftur á móti fór ég á föstudaginn og hitti á steinar
og fékk að taka smotterí fyrir ekki neitt úr þessum volla \:D/