Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Svenni Devil Racing on June 30, 2009, 12:55:20
-
Vill minna alla á burnoutiđ sem verđur á humarhátiđ ,
lofa alveg glćsilegum tćkjum og tólum og kvet alla í ađ mćta á ţennan stćrsta viđburđ humarhátíđar međ miklum látum og eldi og spreyngingum :)
-
hvar er ţessi humarhátíđ?
-
Á Hornafirđi.
-
Má ég mćla međ ţví ađ ţiđ ţyngiđ deimlerinn ađ aftan svo ţađ komi nú einhver reykur frá hjólunum... ţá er ţetta orđiđ grand show!