Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on June 28, 2009, 19:54:49

Title: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Jón Bjarni on June 28, 2009, 19:54:49
Það verður æfing á mánudagskvöldið ef veðrið verður ekki með nein leiðindi.

Það kostar 2000 að keyra.
það þarf að hafa hjálm og viðauka til að keyra.
Til að meiga keyra þarftu að vera félagi í annaðhvort KK eða BA

Það vantar staff á þessa æfingu.
Ef það næst ekki í staff þá verður enginn æfing
Þeir sem vilja hálpa sendið mér PM eða mail á flappinn (hjá) simnet.is eða hringið í mig í 8473217
Þetta eru þær stöður sem þarf að filla

Stjórnstöð 1      Jón Bjarni
Ræsir                Addi
Burn-out         Gilson
Öryggisbíll 1
Öryggisbíll 2                   
Hlið og merking
Pittprentara

KV
Jón Bjarni
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Bc3 on June 28, 2009, 20:15:40
ha æfingin a morgun ? :D  siðan hvenar var haldið æfingu a manudagskvöldi? hahah
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Jón Bjarni on June 28, 2009, 20:18:07
ha æfingin a morgun ? :D  siðan hvenar var haldið æfingu a manudagskvöldi? hahah

Má ekki breyta stundum útaf venjunni  :roll:
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Bc3 on June 28, 2009, 22:29:41
ju rolegur, er bara spurja farðu ekki að gráta  :-({|=
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: bæzi on June 28, 2009, 22:34:05
ju rolegur, er bara spurja farðu ekki að gráta  :-({|=

verður þetta þá eina æfingin í vikuni?  :lol:
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Jón Bjarni on June 29, 2009, 00:41:56
ju rolegur, er bara spurja farðu ekki að gráta  :-({|=

verður þetta þá eina æfingin í vikuni?  :lol:

það fer eftir veðri og hvernig gengur að fá staff á þessa  \:D/
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 29, 2009, 07:26:11
Hugmyndin hjá stjórn var sú að reyna að vera með opna braut eins oft og kostur er.
Ef við getum verið með opið 3 daga í viku þá gerum við það.  :smt023
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Camaro-Girl on June 29, 2009, 12:50:08
Hugmyndin hjá stjórn var sú að reyna að vera með opna braut eins oft og kostur er.
Ef við getum verið með opið 3 daga í viku þá gerum við það.  :smt023

Geggjað
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: stebbsi on June 29, 2009, 13:56:31
Hugmyndin hjá stjórn var sú að reyna að vera með opna braut eins oft og kostur er.
Ef við getum verið með opið 3 daga í viku þá gerum við það.  :smt023

Það væri æðislegt.. Ég hef aldrei getað keyrt brautina því ég er alltaf að vinna þegar hún er opin, en ef það koma aðrir dagar inn þá fer ég loks að mæta.. :D
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 29, 2009, 15:25:30
Eftir því sem ég best veit þá vantar ennþá staff á æfinguna í kvöld.

Ef þú ert laus endilega hafðu þá samband við Jón Bjarna svo við þurfum ekki að hætta við æfinguna í kvöld.

Símanúmerið hans er í undirskrift í efsta linknum.
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: gstuning on June 29, 2009, 21:00:57
Hver sér um að framfylgja reglunum eiginlega?

Ekki að gera lítið úr Samma í dag enn eru reglurnar ekki þannig að bogi er þurfi fyrir

120mph+ og sub 11.5sek ET ?

Og ég veit ekki betur enn að það sé ekki svoleiðis hjá honum.
Ég þoli ekki að þurfa "kvarta" enn það er búið að banna fullt af fólki að mæta útaf þessum reglum enn svo eru menn vitandi
að fara á bakvið reglurnar og það er klárlega ekki verið að fylgjast nógu vel með þessu.

Sammi var búinn að fara fram yfir þessa punkta áður og hefði því ekki átt að keyra fyrr enn bogi væri kominn í.
Hvað hafa menn að segja?

Mér finnst að keppendur sjálfir ættu auðvitað að hafa það í sér að fylgja þeim reglum sem fram hafa verið lagðar, enn fyrst það
er ekki hægt þá þarf að fylgjast betur með þessu.

Aðrir keppendur eiga auðvitað að fylgjast líka með. Mér finnst lélegt þegar reglur eru lagðar fram af mönnum og svo er ekki farið eftir þeim.


Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: sammidavis on June 29, 2009, 23:01:25
Sælir strákar ég er meira en sáttur með daginn þar sem besti tíminn minn var 10,98@125 mph

Og með reglurnar þá var ég búinn að taka eitt óstaðfest 11,37@118mph á fyrstu æfingu og ég fékk tækifæri í dag til þess að staðfesta það og gott betur enda er búið að banna mér að koma aftur fyrr en boginn er kominn í bílinn,Og þessi bogi er kominn á klakann og hann er á leiðinni í bílinn


Þakka fyrir mig og vona að það verði ekkert vesen útaf þessu
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Bc3 on June 30, 2009, 00:18:39
Sælir strákar ég er meira en sáttur með daginn þar sem besti tíminn minn var 10,98@125 mph

Og með reglurnar þá var ég búinn að taka eitt óstaðfest 11,37@118mph á fyrstu æfingu og ég fékk tækifæri í dag til þess að staðfesta það og gott betur enda er búið að banna mér að koma aftur fyrr en boginn er kominn í bílinn,Og þessi bogi er kominn á klakann og hann er á leiðinni í bílinn


Þakka fyrir mig og vona að það verði ekkert vesen útaf þessu

sýndir pottþétt bara byssunar  8-)


heheh  tilhamingju með timann sjitt
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: bæzi on June 30, 2009, 00:30:56
Sælir strákar ég er meira en sáttur með daginn þar sem besti tíminn minn var 10,98@125 mph

Og með reglurnar þá var ég búinn að taka eitt óstaðfest 11,37@118mph á fyrstu æfingu og ég fékk tækifæri í dag til þess að staðfesta það og gott betur enda er búið að banna mér að koma aftur fyrr en boginn er kominn í bílinn,Og þessi bogi er kominn á klakann og hann er á leiðinni í bílinn


Þakka fyrir mig og vona að það verði ekkert vesen útaf þessu

vá....

til hamingju með þetta, þvílík græja....

kv bæzi
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: sammidavis on June 30, 2009, 00:50:11
Takk hérna er slip
(http://i40.tinypic.com/314t43p.jpg)
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Valli Djöfull on June 30, 2009, 00:57:45
Og svo fengum við að komast að því hvernig drif í Corvettum líta út að innan....
Dýrt að komast að því svona en hér er mynd af drifinu  #-o

(http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs082.snc1/4762_97790275949_535635949_2504538_8185292_n.jpg)
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Moli on June 30, 2009, 01:13:11
Og svo fengum við að komast að því hvernig drif í Corvettum líta út að innan....
Dýrt að komast að því svona en hér er mynd af drifinu  #-o

Hvaða bíll er þetta?  :shock:
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Camaro-Girl on June 30, 2009, 01:15:43
Og svo fengum við að komast að því hvernig drif í Corvettum líta út að innan....
Dýrt að komast að því svona en hér er mynd af drifinu  #-o

Hvaða bíll er þetta?  :shock:

róasig leiðinlegt með þetta
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Valli Djöfull on June 30, 2009, 01:27:07
Quote from: Pétur Sig
(http://i234.photobucket.com/albums/ee38/p3tursig/_MG_7585copy.jpg)

(http://i234.photobucket.com/albums/ee38/p3tursig/_MG_7588copy.jpg)

hann skildi drifið bara eftir, grínlaust  :shock:
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Jón Bjarni on June 30, 2009, 02:53:25
Hver sér um að framfylgja reglunum eiginlega?

Ekki að gera lítið úr Samma í dag enn eru reglurnar ekki þannig að bogi er þurfi fyrir

120mph+ og sub 11.5sek ET ?

Og ég veit ekki betur enn að það sé ekki svoleiðis hjá honum.
Ég þoli ekki að þurfa "kvarta" enn það er búið að banna fullt af fólki að mæta útaf þessum reglum enn svo eru menn vitandi
að fara á bakvið reglurnar og það er klárlega ekki verið að fylgjast nógu vel með þessu.

Sammi var búinn að fara fram yfir þessa punkta áður og hefði því ekki átt að keyra fyrr enn bogi væri kominn í.
Hvað hafa menn að segja?

Mér finnst að keppendur sjálfir ættu auðvitað að hafa það í sér að fylgja þeim reglum sem fram hafa verið lagðar, enn fyrst það
er ekki hægt þá þarf að fylgjast betur með þessu.

Aðrir keppendur eiga auðvitað að fylgjast líka með. Mér finnst lélegt þegar reglur eru lagðar fram af mönnum og svo er ekki farið eftir þeim.




Þeir sem hafa verið að fara yfir tíma og eru að gera þessar endurbætur á bílunum hjá sér hafa fengið að koma einusinni ef ég hef fengið staðfestingu á því að það sé verið að vinna í þessum breytingum.
Ef hinsvegar fólk ætlar ekki að gera þessar breytingar þá er þeim ekki gefinn undanþága.

Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Dropi on June 30, 2009, 05:40:01
bogi og belti á listandum hjá nokkrum hérna  :lol: 8-)
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Jón Bjarni on June 30, 2009, 09:52:08
Tímar - nöfn á þeim sem voru að keyra eru líka í exelskjalinu
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on June 30, 2009, 09:55:33
Sælir strákar ég er meira en sáttur með daginn þar sem besti tíminn minn var 10,98@125 mph

Og með reglurnar þá var ég búinn að taka eitt óstaðfest 11,37@118mph á fyrstu æfingu og ég fékk tækifæri í dag til þess að staðfesta það og gott betur enda er búið að banna mér að koma aftur fyrr en boginn er kominn í bílinn,Og þessi bogi er kominn á klakann og hann er á leiðinni í bílinn


Þakka fyrir mig og vona að það verði ekkert vesen útaf þessu

Til hamingju með þetta Sammi.
Núna er bara racegas, mappa og fara neðar í 10 :)

Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on June 30, 2009, 09:57:52
Og svo fengum við að komast að því hvernig drif í Corvettum líta út að innan....
Dýrt að komast að því svona en hér er mynd af drifinu  #-o

(http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs082.snc1/4762_97790275949_535635949_2504538_8185292_n.jpg)

Shit .. hrikalegt að sjá þetta hjá Ingó.
Mar var farinn að vonast til að sjá alvöru run hjá honum þar sem að allt var farið að líta vel út.
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Dodge on June 30, 2009, 17:08:03
Já sæll!!

álið er sennilega ekki málið í þetta verkefni :)
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Kristján Skjóldal on June 30, 2009, 19:29:21
já sæll  :shock:en er þetta nokkuð eins og í c5 ég á svoleiðis til :?: :D
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Kimii on June 30, 2009, 21:06:14
en afhverju í ósköpunum eru akreinar á brautini?
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Jón Bjarni on June 30, 2009, 22:22:04
en afhverju í ósköpunum eru akreinar á brautini?

svo þú villist ekki :D
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: Kimii on June 30, 2009, 22:23:09
nei svona án gríns til hvers eru deililínurnar?
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: maggifinn on June 30, 2009, 22:30:59
til að fækka mótorhjólum?
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: 429Cobra on June 30, 2009, 23:31:53
Sælir félagar. :)

Sæll Jóakim.

Spyrnubraut er skipt upp í tvær keppnisbrautir, hægri og vinstri braut.
Hvor braut verður að vera afmörkuð og er þar notast við tvöfalda miðlínu og einfalda hliðarlínu.
Þetta er gert til að sjá hvort að keppnistæki fer yfir brautarmörk, en þá tapast viðkomandi ferð.
Ef það hefur aðeins verið máluð einföld miðlína á braut er/eru viðkomandi keppnar sem haldnar hafa verið ekki samkvæmt reglum vegna þess að ekki er hægt að sjá hvort að keppnistæki hefur farið yfir brautarmörk eða ekki.
Það eru mjög skýrar reglur um þetta hjá NHRA/IHRA og FIA! :!:

Akreinalínur (deililínur) á braut eru til að sína miðlínu hvorrar brautar fyrir sig þannig að keppandi geti áttað sig á því "hvar hann er staddur á brautinni", það er hvort að hann sé við það að missa stjórna á sínu keppnistæki, er ekki að fara beint, hafi ekki stillt tækinu upp rétt á ráslínu o.s.f....
Einnig eru þessar línur til að aðstoða þá sem að að taka "burn out" yfir ráslínu og þurfa að bakka til baka.

Það má kanski segja að akreinalínurnar séu hjálpartæki keppanda við akstur á brautinni.

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: maggifinn on July 01, 2009, 19:08:23


Akreinalínur (deililínur) á braut eru til að sína miðlínu hvorrar brautar fyrir sig þannig að keppandi geti áttað sig á því "hvar hann er staddur á brautinni", það er hvort að hann sé við það að missa stjórna á sínu keppnistæki, er ekki að fara beint, hafi ekki stillt tækinu upp rétt á ráslínu o.s.f....
Einnig eru þessar línur til að aðstoða þá sem að að taka "burn out" yfir ráslínu og þurfa að bakka til baka.

Það má kanski segja að akreinalínurnar séu hjálpartæki keppanda við akstur á brautinni.

Kv.
Hálfdán.

 Þetta þykir mér algjörlega glórulaus málatilbúningur og liggur mér við að segja kjaftæði, þessar línur eru flughálar. endilega sýndu okkur dæmi að utan þarsem svona ekreinalína er.

  Málningunni sem fór í þessar "akreinalínur" hefði verið betur varið á seinni 200 metrana, miðlínu og brautarmörk


Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: maggifinn on July 01, 2009, 19:23:30
(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/5/5c/DragStrip_Nitrolympics_2005.jpg)
(http://dragstrip.motomusic.com/images/irp-01.jpg)
(http://silversaber.com/jared/Drag%20Day%2025-2-06/Drag%20Strip.jpg)
(http://imagecache5.art.com/p/LRG/15/1552/LZ7DD00Z/david-perry-famoso-drag-strip.jpg)
(http://www.garageart.com/images/prods/3578.jpg)
(http://image.importtuner.com/f/11061462/impp_0811_02_z+battle_of_the_imports_las_vegas+drag_strip.jpg)
(http://www.motorcycle-usa.com/photogallerys/VY9C8133.jpg)
(http://media.graytvinc.com/images/drag-strip-example.jpg)
(http://blog.mlive.com/newsnow_impact/2008/09/large_JWA_DRAG_STRIP_1.JPG)
(http://i28.photobucket.com/albums/c249/Smknzx9/bristol_dragstrip_2.jpg)
(http://www.hotrodders.com/gallery/data/500/medium/SHELTON_DRAGSTRIP_119.jpg)
(http://images.gmhightechperformance.com/tech/0808gmhtp_01_z+quarter_mile_dragstrip_tactics+chevrolet_corvette_on_dragstrip.jpg)
(http://www.two-laneblacktopdragstrip.com/images/tour/16.jpg)









Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: gstuning on July 01, 2009, 20:01:18

Þá vitiði það :)

Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: 429Cobra on July 01, 2009, 21:26:56
Sælir félagar. :)

Sæll Magnús.

Það er til málning fyrir vegi sem að er ekki sleip, en hvort að hún er notuð í dag veit ég ekki.

En eins og ég skrifaði hér að ofan þá eru akreinalínur (deililínur) á brautum "hjálpartæki" fyrir keppendur.
Hins vegar er það brautar eigendum í sjálfsvald sett hvort þessar línur eru málaðar á brautir eða ekki, og sennilega er það sóun á málningu þar sem að þær hverfa strax undir "trackbite" eða önnur efni og síðan gúmmí.

Það eru hinns vegar markalínur (hliða og miðlínur) brautar sem að skillt er að hafa, og þær verða að vera eins og sagt er til í reglum til að það sjáist ef að keppnistæki fer yfir brautarmörk.

(http://www.internet.is/racing/midlina_01 (Medium).jpg)


Og Magnús, áður en þú ferð að kalla það sem að aðrir eru að skrifa "kjaftæði" þá bið ég þig að ræða við fólk sem að veit eitthvað um málin eins og "Glen Gray og Danny Gracia"  Hjá NHRA, eða "Phil Gingerich og Robert Kinton" hjá IHRA .
Þetta eru þeir einstaklingar sem að sjá um brautir.
Já eða hafa samband við FIA.

Mínar upplýsingar eru kanski gamlar en þær eru réttar enda fékk ég þær hjá forverum þessara manna í tæknideildum viðkomandi keppnishaldara.


Kv.
Hálfdán.

Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: maggifinn on July 01, 2009, 21:43:43
Sælir félagar. :)

Sæll Magnús.

áður en þú ferð að kalla það sem að aðrir eru að skrifa "kjaftæði" þá bið ég þig að ræða við fólk sem að veit eitthvað um málin eins og "Glen Gray og Danny Gracia"  Hjá NHRA, eða "Phil Gingerich og Robert Kinton" hjá IHRA .
Þetta eru þeir einstaklingar sem að sjá um brautir.
Já eða hafa samband við FIA.

Kv.
Hálfdán.

 Ég leyfi mér að efast um að þessir menn sem þú vitnar í vilji hafa málningarlínur í grúvinu hjá sér....
  Frekar en nokkur annar.


 Gengur ekkert að finna mynd af braut með svona akreinarlínum? ég finn engar..

Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: 429Cobra on July 01, 2009, 22:07:41
Sæll Maggi. :)

Eins og ég skrifaði áðan þá er ég ekki með nýjar upplýsingar, en það er eins og ég benti á kanski hálf asnalegt að mála þessar línur á brautirnar bara til að hylja þær svo aftur með "trackbite" eða einhverjum öðrum efnum.
En það breytir ekki þeim staðreyndum til hvers þessar akreinalínur (deililínur) voru/eru notaðar.

Það sem ég setti inn hér að ofan voru upplýsingar sem að ég fékk á sínum tíma hjá "Carl Olson" sem að þá var fulltrúi NHRA í alþjóðasamskiptum, í dag er hann formaður/forseti "American LeMans series".

Já og hvað það varðar að leita að myndum, þá var eina myndin sem að ég þurfti að leyta að er sú skannaða úr reglubók NHRA sem að ég setti inn hér að ofan. :wink:

Það er svo mikið drasl á flakkaranum hjá mér að það tók tíma. :oops:

En ég á örugglega myndir af strikaðri braut í USA í mínum eigin myndum, en þær eru orðnar nokkuð gamlar.

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: maggifinn on July 01, 2009, 22:28:41
Þetta eru myndir af miðlínum, og reglugerð um hvenær og hvenær ekki menn teljast fara yfir miðlínu.. sem er gott, því sjaldan er góð vísa of oft kveðin.

 Mér finnst þessar akreinalínur á brautinni vera mikil mistök,við því verður ekkert gert. Vonandi gúmmast bara yfir þetta á Stóra Slikkadeginum sem allra fyrst.

 Það er ósjaldan sem maður er tæpur eftir að þurfa að beygja yfir svona línur,ég á m.a. eitt dett á ferlinum tileinkað svona línu.  Þetta vita allir sem beita mótorhjólum af einhverju ráði.

 
 

 
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: 429Cobra on July 01, 2009, 22:41:51
Sælir félagar. :)

Sæll Maggi.

Ég verð nú að segja að ef að keppendum er sama og þetta er ekki skylda, þá er mér persónulega sama.
Já og það er satt sem að þú segir að á götum bæja og borga hér á landi er notaður einhver "óbjóður" til að mála þetta á.
Þegar þetta var hins vegar málað síðast á brautina þá var notuð málning sem að átti ekki að vera sleip.
Þetta var málning en ekki eitthvað "heitt sement" sem er notað á göturnar.

Það eina sem að ég vona er að það verði kárað að mála mið og hliðarlínur brautarinnar alla leið auk þess sem að rás og endalínur verði endurnýjaðar.
Þá væri mjög gott að hafa "ready line" sem er blá lína eitt fet fyrir aftan "prestage" línu.
Þegar keppnistæki er komið yfir hana þá má enginn snerta tækið nema ræsir!
Mér finnst persónulega ekki veita af að gera þetta.
Hins vegar hefur þessi lína mikið verið að detta út á brautum í dag einfaldlega vegna þess að keppendur og aðstoðarmenn eru orðnir meðvitaðir um það að enginn nema ræsir má snerta keppnistæki á ráslínu.

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Æfing á Mánudag - Vantar STAFF
Post by: maggifinn on July 01, 2009, 22:51:26
Þá væri mjög gott að hafa "ready line" sem er blá lína eitt fet fyrir aftan "prestage" línu.

   Allt svona verður að vera fyrir utan grúvið.

 Svo þurfum við að kippa því í liðinn að þessir seinni tvöhundruð sem á eftir að mála verði bara hægju-bremsukafli framvegis.... En það er auðvitað efni í annan þráð :-$