Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bílar Óskast Keyptir. => Topic started by: T/A on June 25, 2009, 20:11:56
-
Óska eftir VW Golf 5 dyra, 1,6L eða diesel árgerð 2004-2006, beinskiptan og ekki keyrðan meira en 100.000km. Helst ekki ljósgráran/silfraðan. Hraðastillir og krókur kostur.
Skilyrði að ódýrari bíll gangi upp í (Saab).
Kristján, 847-6939 , kristjanpetur@hotmail.com