Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on June 25, 2009, 17:30:45
-
Frekar vel gerð al-íslensk "Stop Motion" mynd með bílum í aðalhlutverki.
Fyrir þá sem ekki vita þá er "Stop Motion" mynd gerð þannig að hver hlutur er færður um nokkra cm í senn og mynd/video tekið. Á bak við svona video liggur gríðarleg vinna, og þetta er mjög flott í þokkabót, flott hvernig hann býr til reykinn úr dekkjunum úr bómul! :lol: =D>
http://videos.streetfire.net/video/Wheels-of-fire_641201.htm
http://videos.streetfire.net/vidiac.swf?video=6a82767b-dfc2-48a4-885b-9bcd00d2d69d<br/><a href="http://videos.streetfire.net/video/Wheels-of-fire_641201.htm">Wheels+of+fire</a>
-
þetta er frábært videó 8-)
-
Þetta er cool....Icelandic Redneck Association :mrgreen: =D>
-
Er verið að spauga með þetta, þetta var geggjað flott =D>
Ég fékk alveg gæsahúð þegar þeir fóru að reykspóla þarna í byrjun hahaha
-
Schnilld,,
Tíu aukastig fyrir Manowar
-
Vváááá hvað þú færð mörg stig fyrir þolinmæðina félagi =D> =D> =D>
þetta video er bara snilld
kv Maggi
-
Tær snilld :shock:
-
flott mjög flott ..... :mrgreen:
-
flott video 3 ára snáðinn alveg límdur við skjáinn =D>