Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Björgvin Ólafsson on June 20, 2009, 20:46:08

Title: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Björgvin Ólafsson on June 20, 2009, 20:46:08
Þökkum fyrir geggjað skemmtilegan dag - 3 Íslandsmet og mjög skemmtileg keppni =D> =D>

Úrslit kominn inn á www.ba.is og myndir koma seinna í kvöld!!

kv
Björgvin
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Gustur RS on June 21, 2009, 00:00:52
Mustang í fyrsta sæti í 8cylendra flokki !!!  =D>
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 21, 2009, 00:45:10
Til lukku með þetta keppendur og BA-menn/konur.  =D>
Vildi að ég hefði getað verið með ykkur í dag.

Afsakið fáfræði mína en er hægt að vera Íslandsmeistari í bara einni keppni.  :smt017
Félagar mínir voru að spyrja mig út í þetta í kvöld og ég gat ómögulega svarað þeim.
Þarf ekki 3 keppnir til eða er ég bara að misskilja eitthvað.  :oops:

Þessi póstur er ekki settur til að skapa leiðindi heldur til fræðslu og öll óþarfa komment vinsamlegast afþökkuð.
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Kristján Skjóldal on June 21, 2009, 01:17:39
ekki þegar það er bara 1 svoleiðis keppni á landinu þá dugar það :D
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Björgvin Ólafsson on June 21, 2009, 01:43:41
Myndir komnar inn á myndasíðuna okkar http://ba.is/is/gallery/olis_gotuspyrna_2009/

kv
Björgvin
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 21, 2009, 01:51:04
ekki þegar það er bara 1 svoleiðis keppni á landinu þá dugar það :D
OK takk fyrir svarið.
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: maggifinn on June 21, 2009, 16:34:07
4x4 flokkur
1.  Guðmundur Þór Jóhannsson MMC Lancer Evo 6,734 sek.


 (http://4.bp.blogspot.com/_AX9OEAk-Z5c/RfzAaEplhjI/AAAAAAAAAeE/_Bl7HKhVUXg/s400/Pantera_-_Vulgar_Display_Of_Power-%5BFront%5D-%5Bwww.FreeCovers.net%5D.jpg)
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Jón Geir Eysteinsson on June 21, 2009, 19:02:21
Er Ford að tröllríða öllu fyrir Noðan.........? hélt reyndar að stórvinur minn hann Stjáni Skjól myndi vinna þetta.

Enn tími Fords er greinilega kominn á Íslandi ....Til hamingju Ford-menn  =D>
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Saleen S351 on June 21, 2009, 19:32:31
Er Ford að tröllríða öllu fyrir Noðan.........? hélt reyndar að stórvinur minn hann Stjáni Skjól myndi vinna þetta.

Enn tími Fords er greinilega kominn á Íslandi ....Til hamingju Ford-menn  =D>


Takk fyrir það

Já Ford-inn er bara helvíti góður  :D

(http://www.ba.is/static/gallery/olis_gotuspyrna_2009/.resized/gata09_044__large_.jpg)

(http://www.bladid.is/images/stories/Bilar/Bilasyningar/Korinn_30052009/Picture%20013.jpg)
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: bæzi on June 21, 2009, 21:40:45
Er Ford að tröllríða öllu fyrir Noðan.........? hélt reyndar að stórvinur minn hann Stjáni Skjól myndi vinna þetta.

Enn tími Fords er greinilega kominn á Íslandi ....Til hamingju Ford-menn  =D>


Takk fyrir það

Já Ford-inn er bara helvíti góður  :D



Það verður ekki hægt að segja að þessi BADAZZ sé loppinn, vinnur heilt helvíti.

Til hamingju Sigursteinn (já og Hrannar) með árangurinn.  :D

mér gekk ekki eins vel, er að venjast nýjum mótor, kúplingu og , var ekki að gera neinar rósir þarna.
Gengur vonandi betur hjá mér í sumar.....  8-)

....en þetta er alltaf jafn gaman að mæta og taka þarna þátt ... þ.a.s. á Akureyri
vil bara þakka fyrir mig kærlega.....

kv
Bæzi
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Kristján Skjóldal on June 21, 2009, 22:31:39
já nei ég átti ekki séns þarna :lol: bara spól spól spól ekkert trac hjá mér #-o en Diddi hefði senilega tekið fordin ef hann hefði náð að kæla smá en svona er bara götumíla  og til hamingju Sigursteinn og Diddi þetta var flott hjá ykkur =D> =D> =D>
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Saleen S351 on June 21, 2009, 22:43:29
já nei ég átti ekki séns þarna :lol: bara spól spól spól ekkert trac hjá mér #-o en Diddi hefði senilega tekið fordin ef hann hefði náð að kæla smá en svona er bara götumíla  og til hamingju Sigursteinn og Diddi þetta var flott hjá ykkur =D> =D> =D>
Já þú náðir nánast engu gripi.. bara spól

En.....
Diddi var að keyra í 8-9 sek allan tíman og náði svo minnir mig 7.9 tvisvar.. Sigursteinn keyrði alltaf 7.5-6 í öllum ferðum.. ég var búinn að ákveða að ef að hann næði svipuðum tíma og Sigursteinn þá myndum við auka þrýstinginn á blásaranum aðeins en.. þess þurfti ekki  :D

Annars þá var þetta frábær keppni og vel að henni staðið


Bæzi.. þig sárvantaði bara grip.. mér fannst þú samt alltaf batna eftir hvert run. Hrikalega öflugur bíll hjá þér


Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Bragi_p on June 21, 2009, 23:40:06
Já það var virkilega gaman að taka þátt í þessu sérstaklega þar sem manni gekk betur en maður þorði að vona....markmiðið var að vera allaveganna ekki lakastur af F-body bílunum þarna og það tókst. En eru tímarnir komnir eitthverstaðar???
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Biggzon on June 21, 2009, 23:49:08
flott úrslit í 6 Cyl flokki. 350Z í 1 og 300ZX í 2. Flott nissan duo. ég hefði samt vilja sjá sigga á 300ZX í 1 en engu að síður flott =D>
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Björgvin Ólafsson on June 23, 2009, 13:35:18
Allir tímar úr keppninni komnir inn á www.ba.is

kv
Björgvin
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Kristján Skjóldal on June 23, 2009, 21:54:57
eru til meira af myndum af þessu eða video :?: :?: :?:
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Björgvin Ólafsson on June 23, 2009, 23:42:05
Það er slatti á leið inn á myndasíðuna á BA síðuna http://ba.is/is/gallery/

Og eitthvað sá ég að er farið að koma inn á youtube

http://www.youtube.com/v/eD_0FVli_qw&hl=en&fs=1&

kv
Björgvin
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Björgvin Ólafsson on June 23, 2009, 23:46:40
Þessi spyrna var líka ein sú rosalegasta sem ég hef séð

http://www.youtube.com/v/aJPxxitMTs8&hl=en&fs=1&

kv
Björgvin
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Björgvin Ólafsson on June 23, 2009, 23:58:21
http://www.youtube.com/v/Ky3hltG-0uo&hl=en&fs=1&

kv
Björgvin
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Björgvin Ólafsson on June 24, 2009, 14:51:23
Flottar myndir frá Pedromyndum komnar inn http://ba.is/is/gallery/olis_gotuspyrna_2009/myndir_fra_thorhalli/

Minni alla Akureyringa og þá sem staddir eru fyrir norðan á rúntinn okkar í kvöld!!

kv
Björgvin
Title: Re: Olís Götuspyrnan 2009 - ÚRSLIT
Post by: Kristján Skjóldal on June 30, 2009, 08:30:57
snild að sjá dísel duramax taka ram með viper vél :!: nú er hann bæði búinn að taka hemi og viper ram hí hí hí :D :D :D :D \:D/