Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Björgvin Ólafsson on June 20, 2009, 20:46:08
-
Þökkum fyrir geggjað skemmtilegan dag - 3 Íslandsmet og mjög skemmtileg keppni =D> =D>
Úrslit kominn inn á www.ba.is og myndir koma seinna í kvöld!!
kv
Björgvin
-
Mustang í fyrsta sæti í 8cylendra flokki !!! =D>
-
Til lukku með þetta keppendur og BA-menn/konur. =D>
Vildi að ég hefði getað verið með ykkur í dag.
Afsakið fáfræði mína en er hægt að vera Íslandsmeistari í bara einni keppni. :smt017
Félagar mínir voru að spyrja mig út í þetta í kvöld og ég gat ómögulega svarað þeim.
Þarf ekki 3 keppnir til eða er ég bara að misskilja eitthvað. :oops:
Þessi póstur er ekki settur til að skapa leiðindi heldur til fræðslu og öll óþarfa komment vinsamlegast afþökkuð.
-
ekki þegar það er bara 1 svoleiðis keppni á landinu þá dugar það :D
-
Myndir komnar inn á myndasíðuna okkar http://ba.is/is/gallery/olis_gotuspyrna_2009/
kv
Björgvin
-
ekki þegar það er bara 1 svoleiðis keppni á landinu þá dugar það :D
OK takk fyrir svarið.
-
4x4 flokkur
1. Guðmundur Þór Jóhannsson MMC Lancer Evo 6,734 sek.
(http://4.bp.blogspot.com/_AX9OEAk-Z5c/RfzAaEplhjI/AAAAAAAAAeE/_Bl7HKhVUXg/s400/Pantera_-_Vulgar_Display_Of_Power-%5BFront%5D-%5Bwww.FreeCovers.net%5D.jpg)
-
Er Ford að tröllríða öllu fyrir Noðan.........? hélt reyndar að stórvinur minn hann Stjáni Skjól myndi vinna þetta.
Enn tími Fords er greinilega kominn á Íslandi ....Til hamingju Ford-menn =D>
-
Er Ford að tröllríða öllu fyrir Noðan.........? hélt reyndar að stórvinur minn hann Stjáni Skjól myndi vinna þetta.
Enn tími Fords er greinilega kominn á Íslandi ....Til hamingju Ford-menn =D>
Takk fyrir það
Já Ford-inn er bara helvíti góður :D
(http://www.ba.is/static/gallery/olis_gotuspyrna_2009/.resized/gata09_044__large_.jpg)
(http://www.bladid.is/images/stories/Bilar/Bilasyningar/Korinn_30052009/Picture%20013.jpg)
-
Er Ford að tröllríða öllu fyrir Noðan.........? hélt reyndar að stórvinur minn hann Stjáni Skjól myndi vinna þetta.
Enn tími Fords er greinilega kominn á Íslandi ....Til hamingju Ford-menn =D>
Takk fyrir það
Já Ford-inn er bara helvíti góður :D
Það verður ekki hægt að segja að þessi BADAZZ sé loppinn, vinnur heilt helvíti.
Til hamingju Sigursteinn (já og Hrannar) með árangurinn. :D
mér gekk ekki eins vel, er að venjast nýjum mótor, kúplingu og , var ekki að gera neinar rósir þarna.
Gengur vonandi betur hjá mér í sumar..... 8-)
....en þetta er alltaf jafn gaman að mæta og taka þarna þátt ... þ.a.s. á Akureyri
vil bara þakka fyrir mig kærlega.....
kv
Bæzi
-
já nei ég átti ekki séns þarna :lol: bara spól spól spól ekkert trac hjá mér #-o en Diddi hefði senilega tekið fordin ef hann hefði náð að kæla smá en svona er bara götumíla og til hamingju Sigursteinn og Diddi þetta var flott hjá ykkur =D> =D> =D>
-
já nei ég átti ekki séns þarna :lol: bara spól spól spól ekkert trac hjá mér #-o en Diddi hefði senilega tekið fordin ef hann hefði náð að kæla smá en svona er bara götumíla og til hamingju Sigursteinn og Diddi þetta var flott hjá ykkur =D> =D> =D>
Já þú náðir nánast engu gripi.. bara spól
En.....
Diddi var að keyra í 8-9 sek allan tíman og náði svo minnir mig 7.9 tvisvar.. Sigursteinn keyrði alltaf 7.5-6 í öllum ferðum.. ég var búinn að ákveða að ef að hann næði svipuðum tíma og Sigursteinn þá myndum við auka þrýstinginn á blásaranum aðeins en.. þess þurfti ekki :D
Annars þá var þetta frábær keppni og vel að henni staðið
Bæzi.. þig sárvantaði bara grip.. mér fannst þú samt alltaf batna eftir hvert run. Hrikalega öflugur bíll hjá þér
-
Já það var virkilega gaman að taka þátt í þessu sérstaklega þar sem manni gekk betur en maður þorði að vona....markmiðið var að vera allaveganna ekki lakastur af F-body bílunum þarna og það tókst. En eru tímarnir komnir eitthverstaðar???
-
flott úrslit í 6 Cyl flokki. 350Z í 1 og 300ZX í 2. Flott nissan duo. ég hefði samt vilja sjá sigga á 300ZX í 1 en engu að síður flott =D>
-
Allir tímar úr keppninni komnir inn á www.ba.is
kv
Björgvin
-
eru til meira af myndum af þessu eða video :?: :?: :?:
-
Það er slatti á leið inn á myndasíðuna á BA síðuna http://ba.is/is/gallery/
Og eitthvað sá ég að er farið að koma inn á youtube
http://www.youtube.com/v/eD_0FVli_qw&hl=en&fs=1&
kv
Björgvin
-
Þessi spyrna var líka ein sú rosalegasta sem ég hef séð
http://www.youtube.com/v/aJPxxitMTs8&hl=en&fs=1&
kv
Björgvin
-
http://www.youtube.com/v/Ky3hltG-0uo&hl=en&fs=1&
kv
Björgvin
-
Flottar myndir frá Pedromyndum komnar inn http://ba.is/is/gallery/olis_gotuspyrna_2009/myndir_fra_thorhalli/
Minni alla Akureyringa og þá sem staddir eru fyrir norðan á rúntinn okkar í kvöld!!
kv
Björgvin
-
snild að sjá dísel duramax taka ram með viper vél :!: nú er hann bæði búinn að taka hemi og viper ram hí hí hí :D :D :D :D \:D/