Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: zerbinn on June 16, 2009, 00:37:54
-
Er að leita að Mercury Comet árg 64. sem var gerðu upp í Borgarfyrðinum fyrir nokkrum árum :)og síðan velt fljótlega í framhaldinu :cry: og að ég best veit bara komið í geymslu eftir það. Ef einhver hefur smá smjörþef af málinu væru allar upplísingar mjöggggggggg vel þeignar sem og yfir höfuð vitneska um varahluti í svona skrjóð... :roll:
-
Var hann svartur og 4 dyra ?
-
um litinn vil ég ekki seigja því ég veit það ekki en hann var fernra dyra.
-
http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=2624&postdays=0&postorder=asc&start=0 þetta er nákvæmlega svona bíll.
-
Afi átti einn svona svartan og bar númerið N9. Var mjög lengi á Neskaupstað.
Hann var ekki gerður upp í Borgarfyrðinum en hann valt þar. Var lengi hjá Geira í Dalsmynni (Borgarfyrði), var að aðstoða hann þar á bænum og bjuggu hjá honum í smá tíma. Valt í einni ferðinni þangað. Afi er frá Neskaupstað og átti bílinn þar í mörg mörg ár, flutti svo í bæinn og tók bílinn með sér. Eftir smá salttíma hérna á höfuðborgar svæðinum lét hann gera hann upp í Keflavík.
En eftir veltuna fór hann í pressuna........
Hérna er mynd af honum þegar hann var á Neskaupstað:
(http://photos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs090.snc1/5098_91320348900_587113900_1907057_3503007_n.jpg)
kv,
Ágúst.
-
veistu hvaða ár hann vallt. En leiðinlegt að svona fór. Finnst þetta ákaflega fallegir bílar. mig sárvantar hægra frambretti á minn sem og framrúðu \:D/
-
man það nú ekki alveg...... ca ´90 - ´92
-
USED PARTS FOR 64 Mercury Comet
http://www.mercurycometparts.com/
http://www.sunmanford.net/
1964 Mercury Comet
Restoration parts. Fender, glass, sheetmetal, bumpers and more.
(http://www.sunmanford.net/salvage%20cars%20new/1964_m67.jpg)
(http://www.sunmanford.net/salvage%20cars%20new/1964_m70.jpg)
(http://www.sunmanford.net/salvage%20cars%20new/1964_m58.jpg)
http://www.sunmanford.net/salvage%20cars%20new/1964_mercury_restoration_p.htm
-
það er eitt vandamál sem hrjáir mig mikið í sambandi við svona síður en það er algerðlega ónýt ensku kunnátta mín...... en takk sammt
-
sæll sá þennan í fyrra hérna í keflavík..
Geta verið svolítið stórar myndir
-
veistu hver á þetta. þessi bíll var lengi hérna fyrir norðann en fór svo til kefl og stóð lengi fyrir utna pústþjónustu bjarkars :-({|=
-
það er eitt vandamál sem hrjáir mig mikið í sambandi við svona síður en það er algerðlega ónýt ensku kunnátta mín...... en takk sammt
HA! Það er nú hálf erfitt að vera heltekin af bíladellu og vera svo málfatlaður í ensku því það er nánast ógerlegt að ætla sér að gera upp gamlan bíl án þess að þurfa að versla eitt og annað að utan til að klára verkið almennilega.
:neutral:
-
ég mundi giska á að þeir hjá pústþjónustu Bjarka þekki eigandan.