Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Corradon on June 14, 2009, 13:47:06
-
Kannski langsótt spurning, en vitið þið hvort það sé eftir eitthvað af 1965 Nova á landinu?
Og þá hvort eitthver sé föl fyrir rétta upphæð? :)
Þetta útlit:
http://i11.tinypic.com/85u3sl0.jpg
-
Sælir félagar. :)
Sæll Brynjar.
Það er ein 1964 til hérna en ég er ekki viss um að hún sé til sölu.
Hérna eru myndir:
(http://www.internet.is/racing/N1964 (Medium).jpg)
(http://www.internet.is/racing/N1964 02 (Medium).jpg)
Kv.
Hálfdán.
-
Hér er ein fullorðins í eigu Gunnars Rúnarssonar á Akureyri, 612cid BBC.
http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/gunnar_runarsson/
-
Ein svona 4 door í portinu hjá Samskip frekar lúinn
-
Ein svona 4 door í portinu hjá Samskip frekar lúinn
verður hun ekki bara pörtuð í portinu eins og hinn sem kom fyrir nokkur árum :D
-
Ein svona 4 door í portinu hjá Samskip frekar lúinn
Hvar er þetta port Samskipa? :)
-
Bílaport, þar sem að bílar koma í innflutning sérð hann ekki nema að fara inn á svæðið þar og það er erfitt fyrir almenning
-
Nújæja..
Þakka svörin, en eru engar að fela sig útí skúr/garði eitthverstaðar á landinu, sem gætu hugsanlega verið til sölu.
Gamli átti svona Novu í mörg ár, en henni var rústað af krökkum um 1980 :???: