Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on June 14, 2009, 02:45:20

Title: Tímar og keppendur i 1. umferđ íslandsmeistarmóts í kvartmílu
Post by: Jón Bjarni on June 14, 2009, 02:45:20
Hér koma allir tímar dagsins og listi yfir keppendur
Title: Re: Tímar og keppendur i 1. umferđ íslandsmeistarmóts í kvartmílu
Post by: kallispeed on June 14, 2009, 21:58:38
get ekki opnađ ţetta skjal en langar mikiđ ađ sjá innihaldiđ , hjálp einhver ... :mrgreen:
Title: Re: Tímar og keppendur i 1. umferđ íslandsmeistarmóts í kvartmílu
Post by: Oddster on June 14, 2009, 22:20:05
ţađ er ein villa ţarna (Lína 100 og 101), Oddsteinn (E2) og Árni (F46) . Okkur var víst víxlađ í tölvunni, hann átti ţennan tíma 10.769 @126.75 en ég fór 11.250 @ 126.05 MPH.

Ţađ má ekki móđga Árna svona  :lol:

Title: Re: Tímar og keppendur i 1. umferđ íslandsmeistarmóts í kvartmílu
Post by: Kristján Skjóldal on June 14, 2009, 22:47:40
hver er j1 :?: frábćr timi ţar á ferđ :shock:
Title: Re: Tímar og keppendur i 1. umferđ íslandsmeistarmóts í kvartmílu
Post by: Gixxer1 on June 14, 2009, 22:50:44
Ţađ er ég á 1000 Súkku Brocks.
Ertu ađ pćla ţá í 8.60 tímanum????? Verđ ađ viđurkenna ţađ ađ hann er ekki réttur,,vitleysa í tímatökubúnađi:)
En hljómar vel:)
Title: Re: Tímar og keppendur i 1. umferđ íslandsmeistarmóts í kvartmílu
Post by: Valli Djöfull on June 15, 2009, 02:30:02
Ţađ er ég á 1000 Súkku Brocks.
Ertu ađ pćla ţá í 8.60 tímanum????? Verđ ađ viđurkenna ţađ ađ hann er ekki réttur,,vitleysa í tímatökubúnađi:)
En hljómar vel:)
Viđ rákum augun strax í ţá villu, ţađ voru 5 tímar sem fóru í rugl og allar ţćr ferđir voru keyrđar aftur,..:)
Allt mótorhjólatímar og allt í tímatökum..  Hćgt ađ sjá ađ í ţessum skrítnu tímum eru 60 fetin klárlega í ruglinu
Title: Re: Tímar og keppendur i 1. umferđ íslandsmeistarmóts í kvartmílu
Post by: Kristján Skjóldal on June 15, 2009, 09:17:02
já góđur og góđ 60f á svona hjóli  :Dvonadi kemur bara nćst en flott hjá ţér =D> =D>