Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Daníel Már on June 12, 2009, 17:37:30
-
Jæja á morgun er keppni og við erum mjög margir á 4x4 bílum sem þurfum því miður yfirleitt að keyra yfir þetta vatn, er hægt að búa til gat fyrir okkur svo við þurfum ekki að keyra í þetta, þetta er ávísun á að brjóta drivetrain í starti og ég vill helst að það sé hægt að búa til smá gat fyrir okkur svo við þurfum ekki að keyra yfir þetta.
Kv Daníel Már.
-
Það ætti ekki að vera vandamál að hafa tvo polla og hafa annann framar en inn.
-
Já líka hægt að hafa þá þannig að það sé hægt að keyra á milli þeirra